Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 40
34 LÆKNABLAÐIÐ við snyrtingu og víða er hæð vinnuborða stillanleg. Hins vegar virðist sem einhæfnin hafi aukist með tilkomu fiæðilína, mikið er um að starfsfólk standi kyrrt á sama stað og endurtaki í sífellu sömu einhæfu hreyfingamar með höndunum. Frumkvæði einstaklinganna er í lágmarki því að færibandið eða aðrir en starfsfólkið sjálft ákveða hraðann. í þessari rannsókn var valið að bera starfshóp við úrtak þjóðarinnar. Hóparnir eru ekki fyllilega sambærilegir. Meðal þjóðarinnar eru sjúklingar sem ekki geta stundað vinnu og fólk úr ýmsum starfsgreinum. Fólk sem vinnur utan heimilis er í upphafi vel vinnufært hvað svo sem síðar verður. Þennan mun verður að hafa í huga þegar hópamir eru bomir saman. Þessi þversniðsrannsókn gefur einungis mynd af útbreiðslu verkja meðal fiskvinnslufólksins haustið sem rannsóknin var gerð. Ætla má að þeir sem fá verki vegna vinnunnar hverfi frekar frá störfum og að þeir sem þola álagið betur haldi áfram. I sumum tilfellum er ekki til annarrar vinnu að hverfa og fólk heldur áfram störfum þrátt fyrir veruleg óþægindi. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa væntanlega til kynna lágmarksalgengi verkja, sé tekið mið af öllum þeim er hefja störf í fiskvinnslu. Þrátt fyrir að tæknilegar framfarir hafi átt sér stað undanfarin ár er þörf að leita enn frekari lausna og bæta vinnuskipulag til þess að draga úr álagseinkennum fiskvinnslufólks. SUMMARY The work in fish fillet plants is considered to be heavy and monotonous and might lead to musculoskeletal disorders. In this study we describe the prevalence of symptoms in different anatomical regions among workers in eight fish fillet plants in Iceland and compare it to the prevalence of symptoms among a random sample of the Icelandic population. A questionnaire, developed by a working group supported by the Nordic Council of Ministers, was sent by mail to the workers and the subjects of the population sample. The participation rate was 67.6% among the workers. In general the workers had more symptoms than the referents. The relative risk for symptoms in wrists, shoulders, lingers and upper back during the last 12 months was twofold or higher. The relative risk for symptoms which had hindered work at home or at the work place was highest for upper back, wrists, neck, hips and low back among men and for ankles, hips, neck and low back among women. Twenty five per cent of the female workers had been treated for complaints in shoulders compared to 17.5% in the population sample during the last 12 months. Among the men the figures for these complains were 18.9% compared to 7.7% in the population sample. We conclude that the high prevalence of symptoms among the workers has a causal relation to the monotonous tasks and repeatative movements connected to jobs in the fish industry. Technical design has improved as years have passed, however further studies of technical solutions, design of knives and work organisation are needed to lower the prevalence of musculoskeletal symptoms. HEIMILDIR 1. Steingrímsdóttir ÓA, Rafnsson V, Sveinsdóttir í>, Ólafsson MH. Einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Hóprannsókn á úrtaki Islendinga I. Læknablaðið 1988; 74: 223-32. 2. Steingrímsdóttir ÓA, Rafnsson V. Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum. Hóprannsókn á úrtaki íslendinga II. Læknablaðið 1990; 76: 141-4. 3. Kuorinka I, Jonsson B, Kilbom A, et al. Standardized Nordic questionnaires for the analysis of musculoskeletal symptoms. Applied Ergonomics 1987; 18: 233-7. 4. Ahlbom A, Norell S. Introduction to modem epidemiology. Chestnut Hill: Epidemiology Resources Inc, 1990. 5. Ohlsson K, Attewell R, Skerfving S. Self-reported symptoms in the neck and upper limbs of female assembly workers. Scand J Work Environ Health 1989; 15: 75-80. 6. Tola S, Riihimaki H, Videman T, Viikari-Juntura E, Hánninen K. Neck and shoulder symptoms among men in machine operating, dynamic physical work and sedentary work. Scand J Work Environ Health 1988; 14: 299-305. 7. Roto P, Kivi P. Prevalence of epicondylitis and tenosynovitis among meatcutters. Scand J Work Environ Health 1984; 10: 203-5. 8. Silverstein BA, Fine LJ, Amstrong TJ. Hand wrist cumulative trauma disorders in industry. Br J Ind Med 1986; 43: 779-84. 9. Silverstein BA, Fine LJ, Amstrong TJ. Occupational Factors and Carpal Tunnel Syndrome. Am J Ind Med 1987; 11: 343-58. 10. Luopajárvi T, Kuorinka I, Virolainen M, Holmberg M. Prevalence of tenosynovitis and other injuries of the upper extremities in repetitive work. Scand J Work Environ Health 1979; 5/Suppl.3: 48-55. 11. Veiersted KB, Westgaard RH, Andersen P. Pattem of muscle activity during stereotyped work and its relation to muscle pain. Int Arch Occup Environ Health 1990; 62: 31-41. 12. Hagberg M, Wegman DH. Prevalence rates and odds ratios of shoulder-neck diseases in different occupational groups. Br J Ind Med 1987; 44: 602-10. 13. Ohlsson K, Balogh I. Arbetsmiljofaktorer, besvár och prevention - en undersökning i fiskberednings-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.