Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ
39
Tafla I. Hjúskaparstaða og búseta fanga eftir flokkun afbrota. Fjöldi fanga er hlaut dóma eftir 1. janúar 1981 er
sýndur í sviga.
Manndráp Kynferðisafbrot Líkamsárás Auögunarbrot Alls
N=3 H N=5 (D N=6 (4) N=26 (11) N=40 (16)
Hjúskaparstaða 1964
Ógiftur 3 H 3 (1) 5 (3) 17 (8) 28 (12)
Giftur - (-) 2 (-) - H 5 (2) 7 (2)
Áður giftur - (-) - H 1 (1) 4 (1) 5 (2)
Hjúskaparstaða 1984
Ógiftur 1 H 2 (1) 1 (D 8 (6) 12 (8)
Giftur 2 H 3 H 1 (1) 7 (1) 13 (2)
Áður giftur - (-) - (-) 4 (2) 11 (4) 15 (6)
Búseta 1964
Reykjavík 2 (-) 4 (-) 5 (3) 17 (6) 28 (9)
Kaupstaðir 1 (-) - (-) - (-) 2 (2) 3 (2)
Dreifbýli - H 1 (D 1 (1) 7 (3) 9 (5)
Búseta 1984
Reykjavík 1 (-) 2 (-) 4 (3) 16 (6) 23 (9)
Kaupstaðir - (-) 1 (1) - H 4 (4) 5 (5)
Dreifbýli - H 1 (-) - H 2 (1) 3 d)
Útlönd 2 H 1 (-) 2 (D 4 H 9 (D
Tafla n. Uppeldi, hegðun og nám fanga eftir flokkun afbrota. Fjöldi fanga er sýndur í sviga. hiaut dóma eftir 1. janúar 1981 er
Manndráp Kynferðisafbrot Líkamsárás Auögunarbrot Alls
N=3 H N=5 0) N=6 (4) N=26 (11) N=40 (16)
Verið á uppeldisstofnun
Já .. .. — H - H 1 (D 8 (3) 9 (4)
Nei .... 3 H 5 (1) 5 (3) 18 (8) 31 (12)
Uppeidi fyrstu árin
Hjá foreldrum .... 3 (-) 3 (1) 6 (4) 15 (7) 27 (12)
Hjá fósturforeldrum . . . . - (-) 2 (-) - (-) 9 (3) 11 (3)
Hjá foreldri . . . . - H - H - (-) 2 (1) 2 (D
Hegöun á barnsaldri
Bældur . . . . - H 1 H - (-) 3 (3) 4 (3)
Uppstökkur .... 1 H 1 H 2 (1) 5 (3) 9 (4)
Óhlýðinn .... 1 (-) 2 (1) 3 (2) 8 (1) 14 (4)
Hlýðinn .... 1 H 1 H 1 (1) 10 (4) 13 (5)
Nám
Ekki skyldunám .... 1 (-) - H 2 (1) 6 (3) 9 (4)
Skyldunám .... 2 H 3 (1) 4 (3 19 (7) 28 (11)
Iðnnám/Háskóli H 2 H — H 1 (1) 3 (1)
manndráp og líkamsárásir og þrír dæmdir fyrir
kynferðisafbrot voru úr hópi þeirra er fæddust
og ólust upp fyrstu árin hjá foreldrum. Tólf
þeirra 16 er enn voru að fremja afbrot síðustu
tvö árin ólust upp hjá foreldrum.
Hegðutt: Erfitt var að meta hegðun fanga
er þeir voru á bamsaldri. Upplýsingum
bar oft ekki saman. Fangar töldu sig
almennt óstýrilátari sem böm en fram
kom í upplýsingum annarra. Fylgt var
þeirri meginstefnu að meta það sem flestir
aðilar komu sér saman um. Þrettán (32,5%)
fangar töldust hlýðnir sem strákar (tafla II).
Flestir þeirra voru í flokki auðgunarbrota.
Meðal þeirra er flokkuðust undir manndráp,
kynferðisafbrot og líkamsárásir voru flestir er
töldust uppstökkir og óhlýðnir á barnsaldri.
Nám: Níu (22,5%) luku ekki skyldunámi
(tafla II). Sumir höfðu verið í sémámi fyrir
þroskahefta en aðrir horfið frá námi.
Aðbúnaður: Tafla III sýnir að árið 1964
bjuggu aðeins fjórir fangar með maka. Afbrot
tveggja þeirra flokkuðust undir kynferðisafbrot
og tveggja undir auðgunarbrot. Tuttugu og