Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.01.1993, Blaðsíða 38
32 LÆKNABLAÐIÐ 0 1 2 3 4 5 neck shoulders elbows wrlsts upper back low back hips knees ankles head fingers Fig. III. The relative risk and 95% conftdence limits for symptoms in all anatomical regions among women who worked in ftsh processing plants. 0 2 4 6 8 10 12 14 16 neck shoulders elbows wrists upper back low back hips knees ankles head fingers Fig. IV. The relative risk and 95% confidence limits for symptoms hindering normal work performance among mcn who worked in fish processing plants. 0_______1__________2_____________________3 4_5 neck ■ ! I ! 1 ; shoulders - 1 ■ I : —1 elbows - 1 I I ■ i ■■ ■ ; j wrists - ■ ; I ; j upper back - ■ : 1 - j Ji low back ■ ■ i I hips ■ j j 1 j knees ■ ■ j I ■■ ankles - I' 'I j j ^ head • ■ i I fingers ■ i -4-1 j —1 i_________j________ Fig. V. Tlie relative risk and 95% confidence limits for symptoms hindering normal work performance among women who worked in fisli processing plants. Þessar tölur eru tölfræðilega marktækar hjá báðum kynjum. Verkir eða óþægindi höfðu oftar hindrað fiskvinnslufólk við dagleg störf heima og að heiman en fólk í samanburðarhópnum (tafla IV). Hlutfallstölurnar sjást á myndum 4 og 5. Meðal karla (mynd 4) voru tölumar hæstar vegna óþæginda í efri hluta baks 5,5, úlnliðum 5,0, hálsi 3,6, mjöðmum 3,4, neðri hluta baks 2,9 og herðum 2,5. Hlutfallstölur hjá konum (mynd 5) voru hæstar vegna óþæginda í ökklum 2,2, mjöðmum 2,0 og hálsi 1,6. Þessar niðurstöður eru tölfræðilega marktækar. Spurt var hve lengi óþægindi frá hálsi, herðum og neðri hluta baks hefðu hindrað fólk við dagleg störf. Niðurstöðumar em sýndar í töflu V. Tuttugu og fimm prósent kvenna í fiskvinnslu fór í skoðun eða meðferð til læknis, sjúkraþjálfara eða annarra vegna óþæginda frá herðum síðastliðna 12 mánuði en 17,5% kvenna úr samanburðarhópnum. Nítján prósent karla í fiskvinnslu og 7,7% annarra íslenskra karla leituðu meðferðar vegna óþæginda í herðum. Tuttugu og eitt prósent kvenna og 4,8% karla í fiskvinnslu sögðust hafa óþægindi daglega frá herðum, en 13,2% kvenna og 7,4% karla úr samanburðarhópnum sögðust hafa óþægindi daglega. UMRÆÐA Verkir meðal fiskvinnslufólksins voru tíðari en hjá úrtaki íslensku þjóðarinnar. Niðurstöðumar eru í samræmi við niðurstöður kannana sem gerðar hafa verið erlendis á fólki sem vinnur einhæf störf (5-12). Oþægindi frá herðum, olnbogum og úlnliðum eru tíð hjá fólki sem vinnur störf þar sem söniu hreyfingarnar eru sífellt endurteknar. Það kom ekki á óvart að óþægindi frá hálsi, herðunt og baki væru útbreidd hjá fólki sem vinnur við fiskvinnslu. Niðurstöður rannsókna frá Svíþjóð og Noregi á fiskvinnslufólki sýna þetta líka (13,14). Hins vegar var ekki búist við að óþægindi frá mjöðmum og ökklum væru eins tíð og raun bar vitni, sérstaklega meðal kvennanna. Ein af ástæðunum er líklega sú að konurnar vinna megnið af deginum í kyrrstöðu sem veldur álagi á mjaðmir, hné og ökkla. Oþægindi frá mjóbaki má hugsanlega rekja til þess að hlutum er lyft við erfiðar aðstæður, til dæmis við frystitækin og til læstra óæskilegra vinnustellinga svo sem þegar unnið er við snyrtingu, flökunarvél og hausara. Megin ástæðuna fyrir því að konur hafa tíðari óþægindi frá hálsi og herðum en karlar teljum við vera mismunandi störf kynjanna. Konur vinna einhæf störf nieð endurteknum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.