Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1993, Síða 30

Læknablaðið - 15.01.1993, Síða 30
24 LÆKNABLAÐIÐ Table III. Health survey in Reykjavik area. Stage III. 1974-1976. Men. Stepwise multipie linear regression with resting hearth rate as the dependent variabie. Variable R square b SE b The whole cohort Systolic BP mm Hg 0.058 0.13 0.007 Haematocrit l/l 0.080 63.80 5.60 ESR mm/h 0.095 0.22 0.02 Fasting blood gluc. mmol/l 0.108 1.78 0.20 Age years 0.114 -0.14 0.02 Weight kg 0.119 -0.07 0.01 Diast. BP mm Hg 0.125 0.12 0.02 Cholesterol mmol/l 0.126 0.47 0.15 Triglycerides mmol/l 0.127 0.51 0.22 Smoke cigarettes Diast. BP mm Hg 0.073 0.28 0.03 Fasting bl. gluc. mmol/l .. 0.102 2.81 0.41 ESR mm/h 0.120 0.21 0.04 Haematocrit l/l 0.137 56.30 10.70 Body mass kg/m2 0.139 -0.17 0.09 Age years 0.142 -0.09 0.04 Smoke pipe or cigars Diast. BP mm Hg 0.051 0.24 0.03 Haematocrit l/l 0.077 70.20 11.10 ESR mm/h 0.094 0.26 0.05 Fasting bl. gluc. mmol/l .. 0.103 1.57 0.42 Weight kg 0.111 -0.10 0.03 Age years 0.115 -0.12 0.04 Haemoglobin g/l 0.119 0.16 0.07 Cholesterol mmol/l 0.121 0.62 0.29 Ex-smokers Syst. BP mm Hg 0.070 0.13 0.01 Haemoglobin g/l 0.091 0.18 0.03 ESR mm/h 0.102 0.18 0.04 Fasting bl. gluc. mmol/l .. 0.110 1.32 0.39 Age years 0.116 -0.14 0.04 Weight kg 0.119 -0.06 0.03 Never smokers Syst. BP mm Hg 0.089 0.16 0.02 Haematocrit l/l 0.109 65.10 12.60 Fasting bl. gluc. mmol/l .. 0.121 1.58 0.38 Age years 0.129 -0.16 0.05 Weight kg 0.136 -0.09 0.03 Triglycerides mmol/l 0.143 1.39 0.46 (R = 0,131) og meðal þeirra sem ekki reyktu (R = 0,121). Fjölþáttaaðlivarfsgreining: Fylgni hjartsláttartíðni við þekkta áhættuþætti kransæðasjúkdóma var könnuð með fjölþáttaaðhvarfsgreiningu og athuguð innan hópa með sambærilegar reykingavenjur (tafla III). I ljós kom marktæk fylgni við fjölmarga þætti, en vægi einstakra þátta var breytilegt milli mismunandi »reykingahópa«. Sé þessum aðferðum beitt á allan hópinn er mest fylgni við blóðþrýsting í slagbili, hematókrít og sökk en aðrar breytur hafa minna vægi. Heart rate and mortality % mortality in 12-13 years — All causes Coronary heart disease — Cancer -e- Cerebrovascular disease Fig. 3. Health survey in tlie Reykjavik area. Stage III, 1974-1976. Men. Relationship between lieart rate on entry and subsequent mortality during 12-13 years follow-up. Meðal sígarettureykingamanna er mest fylgni við blóðþrýsting í hlébili en þegar sá þáttur er tekinn inn í fjölþáttagreininguna stendur eftir mest fylgni við fastandi blóðsykur, síðan sökk, hematókrít og loks þyngdarstuðul. Meðal þeirra sem aldrei hafa reykt er fylgnin hins vegar frábrugðin. Þar vegur mest fylgnin við slagbilsþrýsting því næst hematókrít, fastandi blóðsykur, aldur, þyngd og þríglýseríð en fylgni við sökk er hér utan marktektarmarka. í hinum tveimur hópunum fæst heldur blandaðri mynd sé sömu tölfræðiaðferðum beitt eins og sjá má í töflu III. Forspárgildi um dánarlíkur: í rannsókninni var jafnframt kannað samband nokkurra áhættuþátta við dánarorsakir. Nær sú athugun fram til ársins 1987 eða yfir um það bil 12 ára tímabil. Af öllum hópnum 5564 voru 872 látnir eða 15,7% en 33 voru brottfluttir. Af þeim sem látnir voru höfðu 362 látist úr kransæðasjúkdómi eða 41,5%, 69 úr heilaæðasjúkdómi og því alls 52,1% úr hjarta- og heilaæðasjúkdómum. Ur krabbameini létust 254 og 187 af slysförum, smitsjúkdómum og öðrum orsökum. Mynd 3 sýnir samband hjartsláttartíðni og nokkurra dánarorsaka. Dánartíðni fer hækkandi með vaxandi hjartsláttartíðni. Á eftir aldri vegur kólesterólþéttni í blóði þyngst sem áhættuþáttur dauða af völdum kransæðasjúkdóms (OR* = 1,37 per 1 SD, P < 0,001) (tafla IV). * OR = odds ratio

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.