Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 14

Læknablaðið - 15.11.1994, Síða 14
450 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Fjöldi Fæðingarár Mynd 2. Aldurs- og kyndreifing þeirra sem fundisl liafa með mótefni gegn lifrarbólguveiru C. hafi notað eiturlyf í æð. Áður hefur verið bent á að lifrarbólguveiru C sýkingar hérlendis tengist fíkniefnaneyslu (25), en ekki voru not- uð staðfestingarpróf í þeirri rannsókn, svo að taka verður niðurstöðurnar með vissri varúð. Af sýnum frá Hjartavernd og Rannsókna- stofu Háskólans í veirufræði reyndust aðeins 0,20% hafa mótefni gegn lifrarbólguveiru C. Er þetta lágt algengi og lægra en fundist hefur víðast erlendis í löndum Evrópu og N-Amer- íku. Rannsakaður sýnafjöldi var0,6% þjóðar- innar, sem er afar hátt hlutfall miðað við sam- bærilegar athuganir. Við athugun á þeim þremur sem reyndust sýktir í algengiskönnun- inni reyndust tveir hafa fengið blóðgjafir, ann- ar þeirra margar, og sá þriðji var innflytjandi frá Evrópu. Vegna takmarkaðs fjölda í úrtak- inu og þar af leiðandi mótefnajákvæðra er erf- itt að meta með nákvæmni algengi lifrarbólgu C veiru. Miðað við Poisson tölfræðidreifingu verður að gera ráð fyrir að algengi sé allt að 0,7% hérlendis (26). Er hugsanlegt að sýking- artilfellin séu ekki óháð hvert öðru og gæti þá algengið verið nokkru hærra. Einnig er mögu- legt og samrýmist það raunar vel niðurstöðum þessarar rannsóknar að lifrarbólguveira C sé ekki staðbundin hérlendis og um tilfallandi sýkingartilfelli erlendis frá sé að ræða. í forrannsókn frá árinu 1989 meðal 3784 blóðgjafa hérlendis, þar sem mæld voru mót- efni gegn lifrarbólguveiru C með fyrstu kyn- slóðar aðferðum (Ortho ELISA), reyndust 24 Tafla IV. Flokkun lifrarbólguveirii Csýktra eftir smitleiðam. Flokkun samkvæmt smitleiðum Kyn Fjöldi Sprautufíklar kk 52 kvk 24 Blóðþegar kk 11 kvk 9 Blóðhlutaþegar kk 4 kvk 1 Einstaklingar með kk 10 kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru C (ekki í öðrum hópum) kvk 9 Óþekkt kk 3 kvk 1 Samtals 124 (0,7%) vera jákvæðir eða á mörkum þess, en við síðari athugun á þessum einstaklingum með endurbættum annarrar kynslóðar aðferð- um reyndust aðeins 4 (0,1%) bera mótefni gegn veirunni. Er þessi tíðni mjög í samræmi við niðurstöður þessarar rannsóknar. Það er athyglisvert að í rannsókn þessari hefur tekist að finna smitleið eða áhættuhóp nær allra þeirra sem bera lifrarbólguveiru C smit. Eru þeir sýktu nær alltaf í einhverjum áhættuhópi um blóðsmit. Vekur þetta upp tvær mikilvægar spurningar. Sú fyrri er hvort lifrar- bólguveira C sé fremur nýkomin til landsins, það er að segja annað hvort á síðastliðnum áratugum þegar farið var að nota blóðgjafir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.