Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 2

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 2
„Ef þetta hjálpar ekki getur þú komið aftur og fengið eitthvað annað" „Gæti ég ekki alveg eins fengið þetta annað núna?" Afhverju ekki að byrja strax á bestu og ódýrustu meðferðinni? Með því að nota Losec® við bakflæði fæststyttri meðferðartími og sjúklingnum líður betur (QoL) en á meðferð með H2 blokkum. Jafnframt er Losec®ódýrari fyrir þjóðfélagið Eiginlelkar: Lyfiö blokkar prótónupumpuna (K+, H+ - ATPasa) ( parfetalfrumum magans. Lyfiö dregur þannig úr framleiöslu magasýru, bæöi hvfldar- framleiöslu og viö hvers kyns örvun. Lyfiö frásog- ast frá þörmum á 3-6 klst. og er aögengi nálægt 35% eftir einstakan skammt, en eykst í 60% viö stööuga notkun. Hvorki matur ná sýrubindandi lyf hafa áhrif á aðgengi lyfsins. Próteinbinding f blóði er um 95%. Helmingunartími lyfsins í blóöi er u.þ.b. 40 mfnútur, en áhrif lyfsins standa mun lengur en þvf samsvarar og er taliö, aö verkunin hverfi á 3-4 dögum. Lyfiö umbrotnar algerlega. Umbrot eru aöallega f lifur og skiljast umbrotsefnin aö mestu út meö þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur f skeifugörn og maga. Bólga f vélinda vegna bakflæöis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er, aö þessar grein- ingar sóu staöfestar meö speglun. Langtfmanotkun viö bólgu f vélinda vegna bakfiæðis eða viö sfendurteknum sárum f maga eöa skeifugörn: Ekki er mælt meö notkun lyfsins lengur en f 3 ár. Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru almennt fátföar. Húö: Útbrot koma fyrir svo og bráöaofnæmi og kláöi. Stoökerfi: Liöverkir og vöövaþreyta. Eymsli í vöövum. Taugakerfi: Höfuöverkur. Sjaldan svimi. Paraestesfur. Syfja og svefnleysi hefur einnig sést. Tfmabundiö rugl, oflæti, þunglyndi og ofskynjanir hafa einnig veriö tengd gjöf lyfsins f einstaka tilvik- um, einkum hjá mjög veikum sjúklingum. Meltingarvegur: Breytingar á hægöum (niöurgang- ur, hægðatregöa). Kviðverkir, ógleöi, uppköst og aukinn vindgangur. Lifur: Lifrarenzým hafa hækkaö meö eöa án bilirúbfnhækkun. Innkirtlar: Brjósta- stækkun hefur sóst. Blóö: Einstaka tilvikum um fækkun hvftra blóökorna og blóöflagna hefur verið lýst. Milliverkanir: Ómeprazól getur minnkað umbrots- hraða dfazepams, warfarfns og fenýtófns f lifur. Fylgjast skal með sjúklingum, sem fá warfarfn eöa fenýtóín og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Efturverkanir: Engar upplýsingar liggja fyrir um eiturverkanir f mönnum. Nákvæmar leiöbeiningar um meöferö eru þvf ekki þekktar. Athugiö: Ekki er ráðlagt aö gefa lyfiö á meðgöngu- tfma og viö brjóstagjöf nema brýn ástæöa só til. Skammtastæröir handa fullorönum: Sýruhjúphylk- in á aö gleypa heil meö a.m.k. 1/2 glasi af vatni. Tæma má innihald hylkjanna í t.d. skeiö og taka þaö þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal þess aö geyma hylkin í vandlega lokuöu glasi. Syruhjúphylki: Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag f 2 vikur. Hafi sáriö ekki gróiö, má halda meðferö áfram ( 2 vikur ( viöbót. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarri meöferö, hafa 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sáriö gróiö, oftast innan 4 vikna. Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg ó dag f 4 vikur. Hafi sáriö ekki gróiö, má halda meöferö áfram f 4 vikur til viöbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svaraö annarri meöferö, hafa 40 mg einu sinni á dag veriö gefin og sáriö gróiö, oftast innan 8 vikna. Bólga í vélinda vegna bakflæöis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag í 4 vikur. Hafi bólgan ekki læknast, má halda meöferð áfram f 4 vikur til viöbótar. Hjá sjúklingum sem hafa ekki svarað annarri meöferö, hafa 40 mg einu sinni á dag veriö gefin og bólgan læknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome): Venjulegur skammtur er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfilega skammta hverju sinni, en þeir geta veriö á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir 80 mg þarf aö skipta honum í tvær lyfjagjafir. Langtfmameðferö vegna bakflæöis f vélinda eöa vegna sfendurtekins sársjúkdóms f maga eöa skeifugörn: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Ef einkenni versna má auka skammtinn f 40 mg einu sinni á dag. Skammastærðir handa börnum: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjó börnum. Framleiðandi: Astra. Einkaumboð á fslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. II Á

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.