Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 3

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 215 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 3. tbl. 81. árg. Mars 1995 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiösla: Hlíöasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 644 100 Lífeyrissjóður: 644102 Læknablaðið: 644 104 Bréfsími (fax): 644 106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jónas Magnússon Jóhann Ágúst Sigurðsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Uppiag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 644104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Rannsóknatengt framhaldsnám á íslandi: Gunnar Sigurðsson ........................... 220 Forspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttum: Ragnar Danielsen, Davíð O. Arnar............ 222 Gerð var framvirk rannsókn til að kanna hversu margir sjúk- lingar héldust í sínustakti til langframa eftir rafvendingu vegna hjartsláttartruflana frá gáttum og meta hvaða þættir hafi forspárgildi þar um. Sú ályktun er dregin að reyna megi rafvendingu hjá flestum sjúklingum með þannig hjartsláttar- óreglu, en taka verði tillit til klínískra þátta, hjartastærðar á röntgenmynd og niðurstöðu hjartaómunar áður en rafvend- ing er ákveðin. Vistunarmat aldraðra í Reykjavík 1992: Gróa Björk Jóhannesdóttir, Pálmi V. Jónsson........ 233 Lýst er faglegu mati á þörf aldraðra fyrir langtímavistun á elli- og hjúkrunarheimilum. Stuðst er við fjölþætt mat þar sem tekið er tillit til félagslegra, líkamlegra og andlegra þátta auk færniþátta. ( árslok 1992 biðu 546 einstaklingar eftir varan- legri vistun, þar af hlutfallslega fleiri konur. Sterkustu for- spárþættirnir eru dregnir fram, en sérstaka athygli vekur vægi heilabilunar. Athugun á tvíburafæðingum eftir eðlilegan getnað og glasafrjóvgun: Þórhallur Ágústsson, Reynir Tómas Geirsson .... 242 Með tilkomu tæknifrjóvgunar hefur tvíburafæðingum fjölgað. Athugað var meðal annars hvort munur væri á stærð og burðarmálsdauða meðal nýbura eftir því hvernig þungun var tilkomin. I öllum meginatriðum reyndist útkoma úr tvíbura- meðgöngum eftir glasafrjóvgun ekki frábrugðin því sem er eftir náttúrlega þungun. Umræða og fréttir Um tilvísanir og samninga: Gestur Þorgeirsson ........................... 248 Greinargerð heimilislæknis um tilvísanir: Pétur Pétursson ............................. 250 Til stjórnar Læknafélags íslands: Gunnar Helgi Guðmundsson, Katrín Fjeldsted, Magnús R. Jónasson ............................... 253 Inflúensa 1994-95: Sigríður Elefsen .. 253

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.