Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 5

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 217 LÆKNABLAÐIÐ Forsíða: Án titils eftir Ragnheiði Jónsdóttur, f. 1933. © Ragnheiður Jónsdóttir. Kol á pappír frá árinu 1990. Stærð: 160x150. Eigandi: Einkasafnari íHollandi. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Þaö sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi, forrit fylgi með. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- ai myndum) til ritstjórnar Lækna- biaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til biaðsins. Eiga læknasamtökin að hafa skoðun — að gefnu tilefni: Sverrir Bergmann............................ 255 íðorðasafn lækna 63: Jóhann Heiðar Jóhannsson ................... 256 Tryggingafréttir: Tryggingastofnun ríkisins .................. 257 Nýtt merki Læknafélags íslands og ormur Asklepiosar: Sigurður V. Sigurjónsson ................... 258 Um „neyðar11 getnaðarvarnir: Reynir Tómas Geirsson ...................... 259 Aðgæslu er þörf þegar brómókriptín er gefið eftir síðkomið fósturlát eða fæðingu: Reynir Tómas Geirsson ...................... 260 Master of Public Health við Háskólann íTromsö: Kristján Oddsson ........................... 262 Nýir sjúkdómar — enn um tíðateppu: Ólafur Ólafsson ............................ 263 Frá stjórn LÍ vegna ályktunar á aðalfundi Svæfingalækningafélags íslands ............... 263 Lyfjamál 37: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir ............................... 264 Frá Lífeyrissjóði lækna: Niels Chr. Nielsen ......................... 266 Golfmót heilbrigðisstétta..................... 267 Frá Orlofsnefnd: Árni B. Stefánsson.......................... 268 Umsókn um páskadvöl í orlofshúsi ............. 270 Umsókn um sumardvöl í orlofshúsi.............. 271 Stöðuauglýsingar.............................. 272 Málþing um bráðar geðraskanir................. 276 Okkar á milli................................. 277 Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur ........... 278 Til áskrifenda erlendis ...................... 278 Fundaauglýsingar ............................. 279 Ráðstefnur og fundir.......................... 281

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.