Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 13

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 225 Table II. Relation of heart size on chest X-ray and echocardiography findings on primary conversion to sinus rhythm. Sinus rhythm Atrial rhythm Cardio/Thoracic ratio 0.49 ± 0.05 0.51 ± 0.05 Aortic root (cm) 3.37 ± 0.39 3.43 ± 0.30 Lett atrium (cm) 4.73 ± 0.70 4.87 ± 0.61 LV end-diastolic dimension (cm) 5.58 ± 0.97 5.71 ± 1.09 LV end-systolic dimension (cm) 4.00 ± 1.20 4.31 ± 1.44 Fractional shortening (%) 30.3 ± 10.2 26.3 ±11.6 Septal thickness (cm) 1.21 ± 0.22 1.19 ± 0.20 Posterior wall thickness (cm) LV wall motion abnormalities 1.09 ± 0.16 1.04 ± 0.18 — anterior region (n (%)) 16/46 (34.8) 4/14 (28.6) — inferior region (n (%)) 7/46 (15.2) 1/14 ( 7.1) — none (n (%)) 23/46 (50.0) 9/14 (64.3) Values are mean ± 1 standard deviation or number of patients and (%). Chest X-ray: n= Echocardiography: n=60 (46 sinus rhythm). 48 (35 sinus rhythm). Table III. Medications before and after DC cardioversion at discharge from hospital (n=61). Before After No. of patients (%) No. of patients (%) Coumadins (Dicumarol, Warfarin) 22 (36.1) 22 (36.1) Heparin 29 (47.5) 1 (1.6) Acetylsalicylic acid (ASA) 16 (26.2) 13 (21.3) Digoxin 33 (54.1) 32 (52.4) Quinidine 1 (1.6) 3 (4.9) Calcium-blockers 12 (19.7) 13 (21.3) Beta-blockers 7 (11.5) 4 (6.6) Sotalol 14 (23.0) 19 (31.1) Amiodarone 7 (11.5) 9 (14.8) Flecainide 3 (4.9) 1 (1.6) Other drugs 1 (1.6) 4 (6.6) Values are number of patients and (%). Fig. 1. Flow-diagram for the study design. sjúklinga notaði beta-hamla (þar með talið sótalól) og tæplega fimmtungur kalsíum- hamla. Athygli vakti að allir sjúklingarnir sem voru á kalsíum-hömlum fóru í sínustakt (p < 0,05), annars hafði notkun lyfja fyrir rafvend- ingu ekki áhrif á frumárangur. Langtímaárangur: Af 61 sjúklingi er upphaf- lega fóru í rafvendingu fóru eins og áður segir 47 (77%) í sínustakt. Af þeim náðist ekki í þrjá í eftirlit, en fylgst var með 44 sjúklingum. Þeim 14 sjúklingum sem ekki fóru í sínustakt upphaf- lega var einnig boðið eftirlit ef þeir óskuðu þess. Alls tókst að afla eftirlitsgagna hjá 58 (95%) sjúklingum. Stefnt var að því að fylgjast með sjúklingum í heilt ár, en meðaleftirlitstími var 11 ± 3 mánuðir (1-14 mánuðir). í lok þess meðaltalstímabils voru 25 (57%) sjúklingar ennþá í sínustakti (mynd 1). Nánar sést á mynd

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.