Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 257 Tryggingafréttir Hámarksgreiðslur fyrir læknisþjónustu Reglur um hámarksgreiðslur almanaksárið 1995 eru þær sömu og í fyrra. Hámarkið er almennt kr. 12.000, fyrir líf- eyrisþega kr. 3.000 og kr. 6.000 sameiginlega fyrir öll börn í sömu fjölskyldu. Peir sem hafa verið atvinnulausir í sex mánuði eða meira greiða sama gjald og lífeyrisþegar fyrir læknisþjón- ustu, en hámark þeirra er þó kr. 12.000 á árinu áður en þeir fá afsláttarkort. Rétt er að geta þess, að skv. nýlegri reglugerð um tilvísanir er sett það skilyrði, að sjúkra- tryggður þarf að hafa tilvísun til að geta fengið kostnað við sér- fræðilæknisþjónustu reiknaðan inn í ofangreinda hámarksupp- hæð. Hvað varðar kostnað vegna rannsókna, þá þarf sá sér- fræðingur sem vísar viðkom- andi í rannsóknir að hafa sam- band við TR til að slíkur kostn- aður reiknist með. Endurgreiðslur vegna mikils læknis- og lyfjakostnaðar Umsóknir um endurgreiðslur vegna læknis- og lyfjakostnaðar fyrir tímabilið 1. júlí til 31. des- ember 1994 þurfa að berast TR ásamt kvittunum fyrir 1. mars 1995. Þeir sem hafa yfir þrjár milljónir í árstekjur (einstak- lings- eða fjölskyldutekjur) eiga ekki rétt á slíkum endurgreiðsl- um. Sömu reglur gilda hér um til- vísanir og að ofan er getið varð- andi hámarksgreiðslur. Greiðslur vegna fæðingar barna í desember síðastliðnum gekk í gildi ný reglugerð um greiðslur í fæðingarorlofi í tengslum við EES samninginn. Fæðingarkostnaður er nú aðeins greiddur ef móðirin er sjúkratryggð hér á landi. Móðir- in þarf nú að hafa átt lögheimili hér á landi í 12 mánuði fyrir fæð- ingu barns til að eiga rétt á greiðslum í fæðingarorlofi. Flytji móðirin lögheimili hingað til lands frá öðru EES landi get- ur hún átt rétt á slíkum greiðsl- um ef ákveðnum skilyrðum er fullnægt til dæmis þarf atvinnu- þátttaka hennar að hafa verið samfelld. Unnið er að nýjum upplýsingabæklingi um þessi Nýr verðlisti I framhaldi af útboði og samningum við átta innlend stoðtækjafyrirtæki um kaup á spelkum, gervilimum og bækl- unarskóm hefur TR nú gefið út ítarlegan verðlista, þar sem fram koma upplýsingar um teg- undir, söluaðila og verð við- komandi hjálpartækja. í listan- um eru meðal annars tilgreindar almennar reglur um úthlutun hjálpartækja ásamt þeim sér- reglum er varða spelkur, gervi- limi og bæklunarskó svo og eru myndir af öllum spelkum til glöggvunar. Þessum lista verður væntanlega dreift til lækna á næstunni. Nýtt eyðublað fyrir örorkumöt vegna lífeyrissjóðanna Hannað hefur verið nýtt eyðublað fyrir læknisvottorð vegna umsóknar um örorku- bætur frá lífeyrissjóðunum. Þar eru mun ítarlegri atriði varð- andi störf og vinnugetu umsækj- enda en í gömlu eyðublöðunum og ætti þessi breyting að auð- velda mat á örorku vegna líf- eyrissjóðanna, sem að jafnaði miðast fyrst og fremst við vinnu- getu til ákveðinna starfa. jv TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.