Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 59

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 59
NÝ RANNSÓKN, SEM MUN VALDA STRAUMHVÖRFUM LÆKKAR DANARTIÐNI hjá sjúklingum, sem hafa fengið kransæðastíflu og hjá sjúklingum með hjartaöng.1’ 30% lækkun á dánartíðni samanborið við sýndarlyf.1) (P = 0,0003) 1) Ref. The Scandinavian Simvastatin Survival Study, The Lancet Vol. 344 No. 8934 mm —íí. ZOCOR®(TÖFLUR, MSD) MSD, 890108, Töflur, B 04 A B 01 HVER TAFLA INNIHELDUR: Simvastatinum INN 10 mg eöa 20 mg. EIGINLEIKAR: Lyfiö blokkar HMG-CoA-redúktasa og dregur þannig úr nýmyndun kólesteróls. Lyfiö lækkar heildarkólesteról, LDL-kólesteról og VLDL- kólesteról. 95% af lyfinu frásogast og berst til lifrar. Próteinbinding í plasma er meiri en 94%. Hámarksblóöþéttni næst 1-2 klst. eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, en 13% í þvagi. ÁBENDINGAR: Veruleg hækkun kólesteróls í blóöi, þegar sérstakt mataræöi hefur ekki boriö tilætlaöan árangur. Frábendingar: Lifrarsjúkdómur eöa hækkuö lifrarenzým í blóöi af ókunnri orsök. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf. Lyfiö ætti ekki aö gefa konum á barneignaaldri nema notuö sé örugg getnaöarvörn. VARÚÐ: Mælt er meö því aö mæld séu lifrar ensým í sermi fyrir meöferö og síöan reglulega, sérstaklega, ef upphafsgildi eru verulega hækkuö og ef sjúklingurinn neytir oft áfengis. ERCK SHARP& AUKAVERKANIR: Algengar(> 1%): kviöverkir, hægöatregöa, uppþemba, ógleöi. Sjaldgæf- ar (0,1-1%): slen, svefnleysi, höfuöverkur, lystarleysi, niöurgangur, útþot. Örsjaldgæfar (< 0,1%): vöövabólga. Kreatíngildi í sermi geta ein- staka sinnum hækkaö viö meöferö meö lyfinu. MILLIVERKANIR: Hækkuö blóöþéttni warfaríns og díkúmaróls hefur sést, ef lyfiö er tekiö samtímis þessum lyfjum. Þar sem hætta á vöövabólgu (myositis) eykst, ef náskylt lyf, lóvastatín, er tekiö samtímis fíbrötum, nikótínsýru og ónæmisbælandi lyfjum, t.d. cýklóspóríni, ber aö fylgjast meö kvörtunum um vöövaverki og kanna CK-gildi í sermi. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: Byrjunarskammtur er 10 mg síödegis. Auka má skammtinn á 4 vikna fresti, ef meö þarf. Hámark eru 40 mg daglega. Jafnframt er haldiö áfram sérstöku mataræöi til aö lækka kólesteról. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA BÖRNUM: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. PAKKNINGAR: Töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkaö) og 98 stk. (þynnupakkaö). Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkaö) og 98 stk. (þynnupakkaö).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.