Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 63
WIÓNÍT-L (ísósorbíð mónónítrat) -forðalyf við hjartaöng einu sinni á dag. Mónít-L (ísósorbíö mónónítrat) Framleiöandi: OMEGA FARMA hf.. Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Foröahylki; C 01 D A 14. Hvert foröahylki inniheldur: Isosorbidi mononitras INN 30 mg eða 60 mg. Eiginleikar: Ísósorbíð mónónítrat er virkt umbrotsefni ísósorbíð dínítrats. Pað slakar á sléttum vöðvum æða, aðallega í bláæðum, minnkar þannig flæði til hjartans og þar með hjartastærð og auðveldar samdrátt hjartans. Lyfið hefur einnig bein útvíkkandi áhrif á kransæöarnar. Aðgengi lyfsins er um 90%. Blóðþéttni nær hámarki eftir 3-4 klst. og eftir 12 klst. er þéttni ekki svo mikil aö þol myndist. Helmingunartími er 4-8 klst. Umbrotnar í lifrinni og niðurbrotsefni útskiljast í þvagi. Áhrif lyfsins vara í um 12 klst. Ábendingar: Hjartaöng, til að koma í veg fyrir verk. Frábcndingar: Lágur blóöþrýstingur, sérstaklega eftir hjartadrep. Mikið blóöleysi. Aukinn þrýstingur í miðtaugakerfi. Slagæöasjúkdómur í heila. Ofnæmi fyrir nítrötum. Meöganga og brjóstagjöf: Öryggi lyfsins á meðgöngu og viö brjóstagjöf hefur ekki verið staðfest. Aukavorkanir: Höfuðverkur. Æðasláttur og roði. Lágur blóöþrýstingur. Svimi. Yfirlið. Hraöur hjartsláttur. Uppköst. Milliverkanir: Áfengi getur aukiö blóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins. 1farúö: Við brátt hjartadrep á aöeins að nota lyfiö undir mjög nákvæmu eftirliti. Skammtastæröir handa fullorönum: í upphafi meðferðar er ráðlagöur skammtur 30 mg á dag. Venjulegur skammtur er 60 mg á dag, gefiö að morgni. Ef þörf krefur má auka skammt í 120 mg á dag sem taka skal í einum skammti að morgni. Vegna hættu á myndun þols viö langvarandi notkun nitrata er óráölegt aö nota nitröt samfleytt meira en 12 klst. í hverjum sólarhring. Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Foröahylki 30 mg: 30 stk.; 100 stk. Foröahylki 60 mg: 30 stk.; 100 stk. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.