Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 68

Læknablaðið - 15.03.1995, Page 68
272 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaöur Barnaspítali Hringsins Aðstoðarlæknir Tvær aðstoðarlæknisstöður á Barnaspítala Hringsins eru lausar til umsóknar. Ráðið er í stöðurnar til sex eða 12 mánaða eftir því sem um semst. Um er að ræða bundnar vaktir. Lækni sem ráðinn er til eins árs eru falin ábyrgðarmeiri störf, eftirlit með yngri aðstoðarlæknum, þátttaka í kennslu læknanema og nemenda eða starfsfólks í öðrum heilbrigðisgeirum. Starfsreynsla á barnadeild æskileg. Umsóknum skal skila á eyðublöðum lækna og senda forstöðulækni, Ásgeiri Haraldssyni prófessor, sími 601050 eða Gunnari Biering yfirlækni, sími 601053 sem veita nánari upplýsingar. Ljósrit af prófskírteini og upplýsingar um starfsferil ásamt staðfestingu yfir- manns fylgi. Lyflækningadeild Landspítalans Deildarlæknir Nokkrar stöður deildarlækna (reyndra aðstoðarlækna) eru lausar til umsóknar við lyflækningadeild Landspítalans. Um erað ræðasex til 12 mánaðastöðurfrá 1. apríl, 1. maí og síðan frá 1. júlí eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir berist til Þórðar Harðarsonar prófessors, lyflækningadeild Landspít- alans fyrir 15. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Þórður Harðarson prófessor, sími 601000 og Gerður Gröndal umsjónarlæknir, sími 601000, kalltæki.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.