Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 71

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 275 Aðstoðarlæknir á svæfingadeild Staöa aðstoðarlæknis á svæfingadeild Landakotsspítala er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. apríl 1995 til að minnsta kosti níu mánaða. Ráðgert er að læknirinn starfi bæði á Landakoti og Borgarspítala. Upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar í síma 60 43 00. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Geðlæknar Sérfræðingur í almennum geðlækningum óskast í fullt starf á geðdeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri frá 1. apríl til 31. desember 1995. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar fram- kvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 15. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið gefur Sigmundur Sigfússon yfirlæknir geðdeildar FSA í síma 96-30100. Heilsugæslustöð Flateyrar Laus er staða heilsugæslulæknis á Flateyri. Umsóknarfrestur er til 20. mars 1995. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðiréttindi í heimilislækningum. Umsókn- um skal skila á umsóknareyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Á Flateyri gilda sérstakir staðarsamningar og er bifreið einnig til afnota. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri heilsugæslustöðvarinnar í símum 94-7665 og 7765. Stjórn Heilsugæslustöðvar Flateyrar

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.