Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 74

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 74
278 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur Aöalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1995 veröur haldinn miðvikudaginn 22. mars næstkomandi kl. 20:30 í Hlíðasmára 8. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kosningar a. Sex menn í meðstjórn til tveggja ára b. Þrír varamenn c. Sextán fulltrúar á aðalfund LÍ1995 og jafnmargir til vara d. Tveir endurstoöendur og tveir til vara. Á félagsfundi 22. febrúar síöastliöinn voru kynnt framboð samkvæmt liðum a-c. 4. Önnur mál. Stjórn LR Til áskrifenda erlendis Eins og við gátum um í bréfi til ykkar, hefur Læknablaðið stofn- að póstgíróreikning til að auð- velda áskrifendum erlendis að greiða áskriftargjöldin. Askrif- endur geta nú greitt áskriftar- gjöldin á pósthúsi í viðkomandi landi og þarf að útfylla sérstakan gíróseðil sem þar fæst, fyrir út- lönd. Askrifendur búsettir á Norðurlöndum sem þess óska geta notfært sér þennan greiðslu- máta en einnig áskrifendur í Þýskalandi og Englandi. Til þess að koma til móts við aðra áskrifendur hefur Lækna- blaðið nú einnig gert samning við greiðslukortafyrirtæki um greiðslukortaþjónustu. Hægt er að greiða með VTSA og Euro- card og gildir einu hvort kortin eru íslensk eða erlend. Til þess að hægt sé að skuld- Skuldfærsluheimild færa greiðslukort þarf korthafi að útfylla meðfylgjandi skuldfærslu- heimild og senda til Læknablaðs- ins. Þeir áskrifendur sem hafa látið umboðsmann á Islandi sjá um greiðsluna en óska framvegis eft- ir að greiða sjálfir, láti okkur vin- samlegast vita. X Ég undirritaður/uð heimila hér með Læknablaðinu aö skuldfæra greiöslukort mitt fyrir áskrift að Læknablaöinu, kr. 6.000 - sex þúsund krónur. Ég æski þess að upphæðin verði skuldfærð á □ Eurocard □ Visa Númer korts:. Gildistími korts: Korthafi: Staður Dagsetning Undirskrift

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.