Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 75

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 279 Ráðstefna um stjórnsýslulög og upplýsingaskyldu og aðgengi að sjúkraskrám veröur haldin á vegum Félags um heilbrigðislöggjöf, Landssambands sjúkrahúsa og Landssamtaka heilsugæslustööva föstudaginn 24. mars næstkomandi kl. 13:15 stundvíslega að Hótel Loftleið- um í þingsal 5 (bíósal). I. Setning II. Stjórnsýslulögin Almennt um stjórnsýslulögin. Eiríkur Tómasson prófessor. Stjórnsýslulögin á sviði heilbrigðisþjónustu. Ragnhildur Arnljótsdóttir lögfræðingur. III. Upplýsingaskylda og aðgengi að sjúkraskrám Frá sjónarmiði heilsugæslulækna. Sigurður Hektorsson læknir. Frá sjónarmiði sjúkrahúslækna. Einar Oddsson læknir. Frá sjónarmiði stjórnvalda varðandi hagsmuni og þörf að fá upplýsingar. Dögg Pálsdóttir skrif- stofustjóri. Frá sjónarmiði sjúklinga. Ragnar Aðalsteinsson hrl. IV. Pallborðsumræður Þátttakendur í pallborðsumræðunum verða fyrirlesarar á ráðstefnunni. V. Ráðstefnuslit Ráðgert er að ráðstefnunni verði lokið kl. 17:00. Þátttökugjald er kr. 500 (kaffi innfalið), sem greiðist við innganginn. Öllu starfsfólki í heilbrigðisþjónustu er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir halda fræöslu- og umræöufund um getnaöarvarnir þann 9. mars, á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 13:00-15:30. 13:00-13:10 Opnun Sóley S. Bender formaður Getnaðarvarnir fyrir karlmenn 13:10-13:25 Smokkurinn Guðjón Haraldsson Hormónalyf þvagfæraskurðlæknir 13:25-13:40 Ófrjósemiaðgerðir Guðmundur Vikar Einarsson þvagfæraskurðlæknir Getnaðarvarnir fyrir konur 13:40-13:55 Svampurinn, Rannveig Pálsdóttir kvensmokkurinn og hettan húð- og kynsjúkdómalæknir 13:55-14:10 Hormónalyf, samsetta og Jens A. Guðmundsson mini pillan, hormónastafir kvensjúkdómalæknir og lykkjan 14:10-14:25 Kaffihlé 14:25-14:40 Lykkjan Benedikt Sveinsson Ófrjósemiaðgerðir kvensjúkdómalæknir 14:40-14:55 Neyðargetnaðarvörn- Ósk Ingvarsdóttir neyðarþjónusta kvensjúkdómalæknir 14:55-15:30 Umræður

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.