Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
281
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
6.-8. mars
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Making Quality Methods work. Contin-
uous quality improvement methods in health ca-
re. Umsóknarfrestur til 4. febrúar. Nánari upplýs-
ingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum, Box
12133, S-402 42 Göteborg, sími +46-31-69 39
72, 69 39 00, bréfsími: +46-31-69 17 77.
24.-26. mars
í Stokkhólmi. Conference on recent progress in
the prevention of Osteoporosis. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
26. -31. mars
I London á vegum British Council. Care of the
terminally ill. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu.
27. -31. mars
í Sydney. 12th World Congress of International
Federation of Physical Medicine and Rehabilita-
tion. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
2.-5. apríl
í Cambridge U.K. Sameiginlegt þing European
Society for Clinical Investigation og Medical Re-
search Society of Great Britain. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
24. -26. apríl
ÍStokkhólmi. REUMA95. Þema: „Reumatologisk
rehabilitering. Bæklingur og umsóknareyðublöð
liggja frammi hjá Læknablaðinu.
28. -30. apríl
í Reykjavík. ASTRA-lyfjaráðstefna. Nánari upp-
lýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnu-
deild.
12.-13. maí
í Gautaborg. Jubileumssymposium. Göteborgs
Lákaresállskap 150 ár. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
14.-17. maí
í Kaupmannahöfn. First World Congress on
Brain Injury. Bæklingur liggurframmi hjá Lækna-
blaðinu, einnig veitir Guðný Daníelsdóttir læknir á
Grensásdeild Borgarspítalans nánari upplýsing-
ar.
17.-20. maí
í Lundi. Á vegum Scandinavian Association of
Urology verður haldið 26. þing norrænna þvag-
færaskurðlækna. Öll erindi verða flutt á ensku.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21.-25. maí
í San Francisco. Þing American Society for
Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
23.-27. maí
í Osló. 10th International Symposium on Adapted
Physical Acitvity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
28. maí -1. júní
í Barcelona. 2nd International Heart Health Con-
ference. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
28. maí - 3. júní
í Helsingjaeyri. Advanced Training Program in
Biomedical Research Management. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
31. maí - 2. júní
Á Nýfundnalandi. The 12th ISQHC World Congr-
ess (The International Society for Quality in
Health Care). Þema: Partnerships for Creating a
Quality Health System, Users - Providers - Fund-
ers. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
31. maí - 3. júní
í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress
on Obesity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
6.- 9. júní
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um misnotkun
lyfja. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og
fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400,
bréfsími 41472.