Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 10
366 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Algengi mótefna gegn Helicobacter pylori á íslandi Karl G. Kristinsson1’, Erla Sigvaldadóttir1’, Bjarni Þjóðleifsson2' Kristinsson KG, Sigvaldadóttir E, Þjóðleifsson B The prevalence of H. pylori antibodics in Iceland Læknablaðið 1996; 82; 366-70 Helicobacter pylori causes gastritis and duodenal ulcerations, and is possibly one of the causes of gastric cancer. Diagnosis has relied on gastroscopy, but witli the advent of reliable serological tests, epidemiological studies have become easier. Previ- ous studies have indicated a higher H. pylori in- fection rate in Iceland than neighbouring countries. To study this further, an H. pylori (acid glycine extract) ELISA test was set up. Serum samples were obtained from 387 individuals, aged three months to 97 years, mean 41 years (161 blood donors, 83 out- patients, 64 ante natal clinic, 33 hospitalised child- ren, 27 old people’s home and 19 college students). Positive antibody titers were found in 151 (39%), of which 14 were borderline. The prevalence increased with age and was highest 75% in 60-69 years old, but lowest 9% in the youngest age group. The preva- lence of H. pylori antibodies appears to be higher than in neighbouring countries, but lower than in the developing countries, and Icelanders appear to acquire the infection at a younger age than in the neighbouring countries. This high prevalence is im- portant in view of the high prevalence of gastric cancer in Iceland. Frá 1,sýklafræðideild og 21 lyfiækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Karl G. Kristinsson, sýklafræði- deild Landspitalans, pósthólf 1465,121 Reykjavík. Netfang: karl@rsp.is Lykilorð: Helicobacter pylori, serology, epidemiology, gastritis. Efni greinarinnar hefur áður verið kynnt á XI. þingi Félags íslenskra lyflækna og á sænska læknaþinginu (Riksstámm- an). Ágrip Helicobacter pylori veldur magabólgu og skeifugarnarsárum, og er mögulega ein af or- sökum magakrabbameins. Greining sýkingar hefur venjulega byggst á magaspeglun, en til- koma nýrra prófa til mótefnamælinga hefqr gert faraldsfræðirannsóknir einfaldari. Fyrri rannsóknir hafa bent til hærri tíðni sjúkdóms- ins á íslandi en í nágrannalöndunutn. Til að afla nánari upplýsinga um algengi og faralds- fræði sjúkdómsins hér á landi var sett upp mót- efnapróf, þar sem mótefni í blóði voru mæld með ELISA aðferð. Blóðsýni voru tekin frá 387 einstaklingum á aldrinum þriggja mánaða til 97 ára, meðalaldur 41 ár (161 blóðgjafi, 83 sjúklingar á göngudeild, 64 konur í mæðraeftir- liti, 33 börn á Landspítalanum, 27 vistmenn á dvalarheimili aldraðra og 19 menntaskólanem- ar). Mótefni gegn H. pylori greindust hjá 151 (39%), en af þeim voru 14 með lág gildi, vafa- svör (borderline). Tíðni mótefna fór vaxandi með hækkandi aldri og var hæst 75% í aldurs- hópnum 60-69 ára, en lægst 9% í yngsta ald- urshópnum. Algengi mótefna virðist meira á íslandi en í nágrannalöndunum, en minna en í vanþróuðum löndum, jafnframt virðast Islend- ingar sýkjast fyrr en tíðkast í nágrannalöndun- um. Útbreiðsla H. pylori sýkinga á íslandi hef- ur sérstaka þýðingu vegna hárrar tíðni maga- krabbameins. Inngangur Magabakterían Helicobacter pylori var fyrst ræktuð og einangruð árið 1984 (1). Pá hófust af alvöru rannsóknir á þætti H. pylori í magasjúk- dómum, þar á meðal á íslandi (2,3). I fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.