Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1996, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.09.1996, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 615 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 82. árg. September 1996 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Graffk hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Kostnaður sparnaðar: Ásgeir Haraldsson ......................... 618 Mismikil beinþynning í lendhrygg og lærleggshálsi: Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir ..... 621 Beinmagnsmælingar í lendiiðbolum og lærieggshálsi hafa veru- legt forspárgildi um beinbrot á þessum stöðum. Kannað var hjá 331 konu hversu vel mæling á öðrum staðnum gæti sagt til um beinmagn á hinum staðnum í áhættuhópi íslenskra kvenna. Benda niðurstöður til þess að æskilegt sé að mæla beinmagn bæði í lendhrygg og lærleggshálsi við mat á beinþynningu kvenna í aldurshópnum 35-65 ára. Um katta- og hundasníkjudýr í sandkössum: Heiðdís Smáradóttir, Karl Skírnisson ........... 627 Kannað var hvaða sníkjudýr er að finna í sandkössum á leik- svæðum barna og rætt um hættu sem mönnum stafar af hunda- og kattasníkjudýrum. Leitað var í 32 kössum og fundust þrjár tegundir sníkjudýra í 6 kössum. Geta þau lifað í mönnum og valdið sjúkdómum. Brýnt er að koma í veg fyrir að kettir og hundar skíti í sandkassa og bent er á nauðsyn þess að skipta árlega um sand þar sem egg og þolhjúpar geta verið smithæf svo mánuðum og jafnvel árum skiptir. Slagbilsóhljóð aldraðra á íslensku bráðasjúkrahúsi. Algengi, orsakir og áreiðanleiki klínískrar greiningar: Tryggvi Þ. Egilsson, Torfi F. Jónasson, Gizur Gottskálksson, Pálmi V. Jónsson .......... 636 Metin voru faraldsfræði, orsakir, næmi og sértækni klínísks mats slagbilsóhljóða aldraðra. Slagbilsóhljóð greindust hjá 53% átt- ræðra og eldri og eru þau algengari hjá konum en körlum. Ósæðarþröng og míturlokuleki eru tíð en ósæðariokukölkun þó algengust í þeim sem hafa slagbilsóhljóð. Tvívíddar og Doppler ómun af hjarta er mikilvæg til greiningar lokusjúkdóma en næmi klínískrar skoðunar er ábótavant. Hjartaskurðaðgerðir á börnum á íslandi 1990-1995: Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Bjarni Torfason................................. 642 Gerð er grein fyrir hjartaskurðaðgerðum á börnum hérlendis árin 1990-1995. Gengust alls 26 börn undir 28 aðgerðir, átta opnar og 20 lokaðar. Árangur er sambærilegur við árangur erlendis af svipuðum aðgeröum. Líkur benda til að hagkvæmni í starfsemi af þessu tagi sé mikil hér á landi og með henni aukist öryggi barna með meðfædda hjartagalla. Tveir tréfætur: Atli Þór Ólason ................................ 648 Greint er frá sjúkrasögu manns á Vestfjörðum sem fékk fótar- mein af völdum þröngra stígvéla. Ökklaliður sýktist af berklum og var reynt að eyða sýkingunni með liðnámi ökklaliðs. Drep kom í aðgerðarsvæðið og var að taka fótinn af neðan hnés. Lýst er tveimur tréfótum sem smíðaðir voru fyrir hann hérlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.