Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1996, Síða 18

Læknablaðið - 15.09.1996, Síða 18
Trinovunr — Reynslan tryggir gæðin TRINOVUM TÖFLUR; G03AA05 RO Hver pakkning inniheldur 7 hvitar, 7 Ijósferskjulitar og 7 ferskjulitar töflur (7 grænar töflur). Hver hvít tafla inniheldur: Norethisteronum INN 0,5 mg, Ethinyleslradiolum INN 35 míkróg. Hver Ijósferskjulit tafla Inniheldur: Norethisteronum INN 0,75 mg, Ethinylestradiolum INN 35 míkróg. Hver ferskjulit tatla inniheldur: Norethisteronum INN 1 mg, Ethinylestradiolum INN 35 mikróg. (Hver græn tafla inniheldur: Lactosum 93,5 mg). Eiginleikar: Getnaðarvarnatöflur sem eru blanda af östrógeni og gestageni. Gestagenmagníð er aukið smám saman. Lyfið telst til lágskammta getnaðarvarnataflna. Bæði efnin frásogast vel frá meltingarvegi og helmingunariími þeirra í blóði er 6-8 klst. Þau umbrotna í lilur og skiljast út með þvagi og saur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartilhneigingu blóðs, á ekki að gefa það konum með æðabólgur í fólum, slæma æðahnúta eða sögu um blóörek. Lifrarsjúkdómar. Óll æxli, ill-eða góðkynja sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Tíðatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Vægar; Bólur (acne), húðþurrkur, bjugur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, mígreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) I fæðingarvegi, útferð, milliblæðing, smáblæðing, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás I bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiðateppa i pilluhvíld. Varúd: Konum sem reykja er miklu hættara við alvarlegum aukaverkunum af notkun getnaðarvarnataflna en öðrum. Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hala áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbltúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rffampícín geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvamalyf áhrif á ýmsar niðurstöður mælinga I blóði, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóösykurs o.fl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á1. degi tiðablæðinga og er þá tekin ein talla á dag I 21 dag. gert hlé í 7 daga og byrjaö aftur á sama vikudegi og síðast. (Trinovum 28 skulu leknar samfleytt án þess að hlé sé gert á töflutöku, 7 síðustu töflurnar eru án virkra efna og eru grænar). Fyrst eru teknar 7 hvítar töflur, þá 7 Ijósferskjulitar töflur, 7 ferskjulitar töflur (loks 7 grænar töllur). Pakkníngar og verð 1.maí.1996: 21stk. x 3 (þynnupakkað) - kr. 1116 28 stk. x 3 (þynnupakkað) - kr. 1116. Skráning lyfsins er bundin þvi skilyrði, að leiðarvísir á íslensku fylgi hverri pakkningu með leiðbeiningum um notkun þess og varnaðarorð. Cilag

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.