Læknablaðið - 15.09.1996, Síða 25
)sfonatI etidronat
úm
IÐ BpPOTMNINGU
Eykur beinmassa
Fækkar beinbrotum
Thorarensen L y r
ValnaKaröar IH • 104 Kcykjavik • Simi 568 60-i4
Roche
Prvaer&Oamble
Eiginleikar: Etídrónat er bífosfónat og líkist pýrófosfati
að byggingu. Áhrif þess á beinmynclun eru flókin, en
vitað er að þaö binst hýdroxýapatít kristöllum og hindrar
stækkiin |x:irra. Aðal áhrífín eru minnkun á beinþynningu.
Acðgengi lyfsins eftir inntöku er lágt ecða aðeins um 3%
og er enn minna ef lyfið er tekið með mat. Um það bil
50% útskilst með þvagi innan 24 kist., en hluti þess
binst í beinum. en þaðan losnar það mjög hægt. Engin
lyfjaumbrot hafa sannast.
Ábendingar: Beinþynning eftir tíðahvörf þar sem hætta
er talin á samfallsbrotum í hrygg.
óviss fyrir menn. Ekki er vitað hvort lyfið útskilst í
brjóstamjólk. . **
Skammtastærðir handa hnrntim: Lyfíð erekki ætlað
bönium.
Aukaverkanir: Al£i’ngar(>lc/< i: Mcltingarfœri; Ógleði,
niðurgangur. Sjaldgafar (0,1-Icá ): Húi): Ofnæmisbjúgur.
kláði, útbrot. Mjög sjaldgafar : lilóð:
Agranulocytosis, fækkun á hvítum blóðkornum.
pancytopenia. Öndunarfœri: Versnun á astma, bólga í
tungu. StoÖkeifi: Liðverkir. Taugflf&ifi: Úttaugaeinkenni.
Annað: Hárlos. höfuðverkur. sinadráttur.
Innihaldsefni: Hvertafla inniheldur: Etidronatum INN,
dínatríumsalt, 200 mg.
Pakkningar og smásöluverð Ira I. 7. 19%: 2X stk.:
4.793 kr.; 60 stk: 9.167 kr.
Frábendingar: Osteomalacia. nýmabilun.
Meðganga og brjóstagjöf: Lyfíð cr ekki ætlað konum
á barneignaraldri en í dýratilraunum Itafa sést ýmis
konar gallar í beinmyndun fóstra. en þýðing þessa er
Skammtastierðir handa fullorðnum: Lynð á að gefa
einu sinni á dag 2 klst. fyrir mat. Lyfíð má taka með
vatni eða ávaxtasafa. en varast ber vökva með miklu
kalk innihaldi s.s. mjólk. Ráðlagcður skammturer 2 töllur
(400 mg) á dag í 14 daga, síðan er gefíð kalk í inntöku
500 mg næstu 76 daga og er þá byrjað á nýjan leik.
(ireiðslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyrisþcgar
greiða fyrstu 200 kr. af verði lyfsins og 12.5% að því
sem eftir er. en þó aldrei meira en X00 kr. Aörir greiða
fyrstu 600 kr. af vcrði lyfsins og 30% af því sem eftir
er, en þó aldrei meira en 3.000. kr.
Afgreiðslutilhögun: Lyfið cr lyfseðilsskylt. Heimilt er
að ávísa lyfínu til 100 daga notkunar í senn.