Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 66

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 66
670 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna verður haldinn fimmtudaginn ía. september 1996 kl. 17:00 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Fjárreiður sjóðsins 3. Tillögur til breytinga á reglugerð sjóðsins 4. Önnur mál Reikningar liggja frammi á skrifstofu læknafélaganna. Stjórnin Frá Lífeyrissjóði lækna Samið hefur verið við Búnaðarbanka Islands um lækkun þóknunar fyrir inn- heimtu á lánum hjá sjóðfélögum. Þeir sjóðfélagar sem vilja fjölga gjalddögum hafi samband við skrifstofu lækna- félaganna. Stjórnin

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.