Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 68

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 68
672 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyflækningadeild Sérfræðingur í hjartasjúkdómum LANDSPÍTALINN Laus er til umsóknar staöa sérfræöings í hjartasjúkdómum viö lyflækningadeild Landspít- alans, hjartadeild. Á deildinni og rannsóknarstofum tengdum henni eru stundaöir sjúk- lingar meö alls kyns hjarta- og lyflæknisfræöilega sjúkdóma, geröar ýmiss konar hjartarit- anir, ómskoðanir, hjartaþræðingar, kransæöavíkkanir og aðrar aögeröir á kransæðum, ígræðsla gangráða, aðgerðir á leiðslukerfi, auk vísindarannsókna og kennslu. Umsækjandi skal vera viöurkenndur sérfræðingur í hjartasjúkdómum, hafa verulega reynslu í rannsóknum og aögerðum sem tilheyra greininni, sérstaklega raflífeölisfræði- rannsóknum, meöferð leiöslutruflana meö brennslu og gangráðum. Stööunni fylgir kennsluskylda viö læknadeild Háskóla íslands og ætlast er til aö sérfræð- ingurinn sé virkur í rannsóknarstarfsemi. Umsóknir meö upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindum sendist á eyðublöðum stööunefndar lækna til Þorvaldar V. Guðmundssonar framkvæmdastjóra lækninga, skrifstofu Ríkisspítalanna, Rauöarárstíg 31, 105 Reykjavík fyrir 1. október næstkomandi. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Eyðublöð fást hjá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og skrifstofu Ríkisspítala. Nánari upplýsingar veita dr. Þórður Harðarson prófessor, í síma 560 1266 og dr. Árni Kristinsson yfirlæknir í síma 560 1276. Deildarlæknir/aðstoðarlæknir Laus er til umsóknar staða deildarlæknis/aðstoðarlæknis við húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans á Vífilsstöðum. Um er að ræða 50% starf og er staðan laus frá 16. september næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Jón Guðgeirsson forstöðulæknir í síma 560 2324.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.