Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 46

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 46
Estraderm Matrix (Ciba-Geigy,950108) FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R,E Hver foröaplástur gefur frá sér estradiolum INN 25 míkróg/ 24 klst.; 50 míkróg/24 klst; eða 100 míkróg/24 klst. Eigitileikar: Plásturinn gefur frá sér náttúru- legt östrógen beint inn í blóðrásina. Blóð- þéttni helst stöðug meöan plásturinn er límdur á. Hlutfall östradíóls og östrons í blóði er það sama og fyrir tíðahvörf. Blóöþéttni östradíóls nær hámarki innan 8 klukkustunda frá því að plásturinn er límdur á og helst stöðug í fjóra daga. Ábendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógenskorts viö tíðahvörf. Til varnar bein- þynningu hjá konum, sem hafa aukna hættu á bein- þynningu eftir tíðahvörf og þar sem ekki er hægt að nota lotuskipta östrógen/gestagen meðferð. Frábendingar: Brjósta- eða legbolskrabbamein. Blæö- ingar frá legi af óþekktum orsökum. Alvarlegir lifrar- sjúkdómar. Tilhneiging til blóðsegamyndunar. Þekkt of- næmi fyrir östrógeni eða öðr- um innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að nota á meðgöngutíma né þegar barn er á brjósti. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Smáblæöingar frá legi, brjóstaspenna. Sjaldgæfar (0,1-1%): Höfuðverkur, mígreni, ógleði, kviðverkir, uppþemba, útbrot og kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Svimi, bjúgur, þyngdaraukning og verkir í fótum. í ein- staka tilviki hefur komið fram stíflugula og skert lifrarstarfsemi. Varúð: Fylgjast skal náið með konum, sem hafa sögu um blóðsegamyndum, svo og með konum, sem fengið hafa stíflu- gulu. Athugið: Langvarandi meðferð með östrógeni getur hugsanlega leitt til auk- innar hættu á illkynja breytingum í brjóstum. Konum, sem hafa leg, skal gefiö gestagen með þessu lyfi, ann- ars er aukin hætta á ofvexti og ill- kynja breytingum í legslímhúð. Lyfið skal einungis gefið eftir ná- kvæma læknisskoðun og skal slík skoðun endutekin a.m.k. einu sinni á ári við langvarandi notkun. Millivcrkanir: Lyf; sem virkja lifrarensým, t.d. flogaveikilyf, barbitúröt og rífampicín geta dregið úr virkni lyfsins. Skammtastærðir handa full- orðnum: Skipt er um plástur tvisvar í viku. Venjulegur upphafsskammtur er 50 iníkróg/24 klst. Breyta má skömmtum eftir 2-3 vikna mcðferð. Hægt er að gefa gestagen með Estraderm Mat- rix á eftirfarandi máta: Þeg- ar Estraderm Matrix er not- að stöðugt er mælt með því að í 10-12 daga mánaðarlega sé gefið gestagen jafnhliða. Einnig má gefa lyfið í 3 vikur í röð og síðan er ein vika lyfjalaus. Þá er gestagenið gefið síðustu 10- 12 dagana í hverju þriggja vikna meðferðartímabili. Estraderm Mat- rix plásturinn skal setja á hreina, þurra, heila og hárlausa húð á mjöðm. Ekki má setja plásturinn á brjóstið og ekki á sama stað nema með a.m.k. viku millibili. Skaninitastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð(l. apríl 1996): ur 25 míkróg/24 klst.: 8 stk. 1517 kr. - hl. sjúkl.: 875 kr.; 28 stk. 4856 kr. - hl. sjúkl. 1876 kr. Foröa- plástur 50 míkróg/24 klst.: 8 stk.1818 kr. - hl. sjúkl. 956 kr.; 28 stk. 5674 kr. - hl. sjúkl. 2122 kr. Forðaplást- ur 100 míkróg/24 klst.: 8 stk. 2570 kr. - hl. sjúkl. 1191 kr.; 28 stk. 8165 kr. - hl. sjúkl. 2869 kr. Estraderm® Matrix EstradernT Matrix er nýr; þunnur og þjáll östrógenplástur frá Ciba Estraderm* Matrix situr vel og hættan á húðvandamálum er hverfandi Thorarensen Lyf Vatnagaröar 18 • 104 Reykjavík ■ Sími 568 6044 Framleiðandi og handhafi markaðsleyfis: CIBA-GEIGY AG, BASEL SVISS Innflytjandi: Tnorarensen Lyf ehf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.