Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 47

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 43 Árshátíð LR 1997 Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, laug- ardaginn 25. janúar næstkomandi. Húsið opnar kl. 19:00. Dagskrá hátíðarinn- ar verður prentuð á miðana. Miðar verða seldir á skrifstofu félagsins mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. janúarfrákl. 09.00-16:00. Miðaverðer kr. 5.000. Miðaverðfyrirfélagaí FULer kr. 4.200. Veisiustjóri verður Ásgeir Haraldsson. Borðapantanir hjá veitingastjóra í Súlnasal, miðvikudaginn 22. og fimmtu daginn 23. janúar frá kl. 16:00-18:00. Allir læknar á landinu eru velkomnir á árshátíðina og er bent á að Hótel Saga býður sérstök kjör á gistingu í tengslum við árshátíðina. Fjölmennum! Stjórn LR

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.