Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 49

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 49
I ráðuneytinu eru allir með í vegna lyfjakostnaðar Zantac getur linað þœr þjáningar 45% verðlækkun Einkaleyfi á Zantac er nú aö falla út í Evrópu og því hefur Glaxo Wellcome ehf. ákveðið að lækka verðið á frumlyfinu Zantac um 45%. Það þýðir að nú fæst frumlyfið á lægra eða sama verði og eftirlíkingarlyfin sem hafa verið til sölu á markaðnum. Zantac Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóríð, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Lvfið blokkar histaminviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru i maga. Eftir inntöku vara áhrif lyfsins a.m.k. 8 klst. Helmingunartími í blóði er 2-3 klst. Abendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga i vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Varnandi meðferð við endurteknu sári i skeifugörn. Til að hindra sármyndun i maga og skeifugórn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklmgum. Varnandi meðfero við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifuaörn. Töflur 150 mg: Sýrutengd meltingaróþægindi án sára. Maga- eða skeifugarnarsár af völdum gigtarlyfja. Bólga og sár í vélinda vegna bakflæðis. Langtímameðferð tilvarnar bólgu og sármyndun í vélinda vegna bakflæðis. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þreyta, niðurgangur eða hægðatregða. Höfuðverkur, stundum mjög slæmur. Svimi getur komið fyrir. Stöku tilviki af tímabundnu rugli og ofskynjunum, einkum hjá mikið veiku og öldruðu fólki. Óskýr sjón, líklega af völdum sjónstillingartruflana. Ofnæmi (ofnæmislost, hiti, útbrot, anpioneurotiskt ödem, samdráttur i berkjum) kemur fyrir einstaka sinnum. Fækkun hvítra blóðkorna og blóðflagna hefur komið fyrir, en gengur venjulega til baka þegar lyfjagjöf er hætt. Agranulocvtosis og pancytopenia jafnvel merg aplasia hefur verið lýst. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi með eða an gulu. Brjóstastækkun hjá körlum hefur örsjaldan verið lýst. Hægur hjartsláttur sést einstaka sinnum. AV-leiðslurof og jafnvel asystola. Liðverkjum og verkjum fyrir brjósti hefur verið lýst, en þó sjaldan. Eiturverkanir: Mjög litil reynsla er enn komin af eiturverkunum ranitidín. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Meðferð: Magatæming, lyfjakol. Reyna má atrópin við hægum hjartslætti. Að öðru leyti symptómatísk meðferö. Varúð: Við nýrnabilun petur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Varað er við langtímanotkun hærri skammta af lyfinu en mælt er með. Skammtastærðir handa ffullorðnum: Tðflur: Við sárasjúkdómi í skeifugörn og maga: 150 mg tvisvar i dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöldi. Isvæsnum.tilfellum, sem staðfest hafa verið með speglun, má hækka skammta i 300 mg fjórum sinnum á daa. Meðferðin á að standa í 8 vikur. Við Zollincjer-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagskömmtum en 900 mg. Varnandi meðfero við sári í skeifugörn: 150 mg fyrir svefn. Syrutenad meítingaróþægindi án sára: 150 mg tvisvar smnum á dag í 4-6 vikur. Maga- eða skeifugarnarsár af völdum gigtarlyfja: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin getur þurft að standa i 8-12 vikur, ef gjöf gigtarlyfja er jafnframt haldið áfram. Langtímameðferð til varnar bólgu og sármyndun í vélinda vegna bakflæðis: 150 mg tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Reynsla af notkun lyfsins handa börnum er takmörkuð. Við sársjúkdómi í skeifugörn og maga er hæfilegt að gefa 2-4 mg/kg tvisvar á dag, pó ekki meira en 300 mg á dag. Pakkningar og verð: Töflur 150 mg: 20 stk. (þynnupakkað) - 1.267 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) - 3.653 kr. Töflur 300 mg: 30 stk. (þynnupakkað) - 3.388 kr. rnlZjYn\A/f*llf'nmfk Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlýtt er gildandi fyrirmælum þar að lútandi, sbr. ákvæði í VUi/L viðauka 4 við reglugerð nr. 421/1988 um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Hámarksmagn lU'vrUuUi/V• Ifl.'illn■fjtink• SimiJO/ f/J.W sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.