Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 62

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 62
58 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Heila- og taugaskurð- lækningadeild S JÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Staöa sérfræöings í heila- og taugaskurðlækningum við Sjúkrahús Reykjavíkur er laus til umsóknar. Um er aö ræöa fullt starf. í starfinu felst vinna viö heila- og taugaskurðlækningadeild spítalans. Að auki leggi viðkomandi stund á rann- sóknir og taki þátt í kennslu í samráði við yfirlækna deildarinnar. Umsókn með nákvæmri greinargerð um nám og fyrri störf sendist yfirlæknum deildarinnar, Bjarna Hannessyni eða Kristni Guðmundssyni sem veita nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar næstkomandi. Heilsugæslustöð Egilsstaða Staða læknis við Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Hlutastaða við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum fylgir. Staðan er til eins árs eða eftir nánara samkomulagi og helst ætluð lækni sem hyggur á sérnám í heimilislækn- ingum. Staðan veitist frá 1. mars næstkomandi eða eftir samkomulagi. Umsóknum skal skilað til stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, Lagarási 17, 700 Egilsstaðir fyrir 15. janúar 1997. Nánari upplýsingar veitir Gísli Baldursson yfirlæknir í vinnusíma 471 1400 og heimasíma471 1674. Stjórn Heilsugæslustöðvar og Sjúkrahúss Egilsstaða Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1996 er kr. 204.000,- þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 68.000.- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.