Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 63

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 59 Fræðsluvika 20.-24. janúar Fræðslunefnd læknafélaganna Dagskrá F ramhaldsmenntunarráð læknadeildar opið öllum læknum Staður: Mánudag og þriðjudag, í sal læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Miðvikudag, fimmtudag og föstudag á Hótel Loftleiðum. Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna. Framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildar- lækna og unglækna í sex og 12 mánaða stöðum á sjúkrahúsum. Skráning hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á Læknablaðinu í síma 564 4100 fyrir 15. janúar. Einnig geta þeir sem sækja aðeins hluta námskeiðsins skráð sig á staðnum. Þátttökugjald er ekkert. Kl. Mánudagur 20. janúar í Hlíðasmára 8, Kópavogi 09:00-10:00 Sýru-basa gryfjur. Magnús Böðvarsson 10:00-11:00 Nýrnasteinar - tilurð, varnir. Runólfur Pálsson 11:00-12:00 Blóð- og kviðskilun — algeng vandamál. Margrét Árnadóttir 12:00-13:00 Hádegishlé - 13:00-14:00 - 14:00-15:00 - 15:00-16:00 - 16:00-17:00 Hepatitis A-G (allt stafrófið er svo læst í erindi þessi lítil tvö). Sigurður B. Þorsteinsson Salmonellusjúkdómar. Hjördís Harðardóttir Bólusetningar barna. Þórólfur Guðnason Bólusetningar fullorðinna. Már Kristjánsson Þriðjudagur 21. janúar í Hlíðasmára 8, Kópavogi Kl. 09:00-10:00 Bráð einkenni vegna krabbameins (klínísk dæmi). Friðbjörn Sig- urðsson — 10:00-11:00 Skuggahliðar gigtarlyfja (klínísk dæmi). Björn Guðbjörnsson — 11:00-12:00 Bráðir sjúkdómar í endaþarmi. Tómas Jónsson — 12:00-13:00 Hádegishlé — 13:00-14:30 Astmi (tilurð-meðferð). Óskar Einarsson, Tryggvi Ásmundsson — 14:30-16:00 Hjartabilun (tilurð-meðferð). Magnús Jóhannsson, Axel Sigurðs- son

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.