Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 64

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 64
60 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Miðvikudagur 22. janúar á Hótel Loftleiðum Þingsalur 8: Kl. 09:00-12:00 Blóðfita og æðar Fundarstjóri: Pálmi Jónsson - 09:00-09:45 Hjartavernd. Guðmundur Þorgeirsson - 09:45-10:30 Segavarnandi og segaleysandi meðferð nú og síðar. Árni Krist- insson - 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning - 11:00-12:00 Heilavernd. Pálmi Jónsson Þingsalur 7: Kl. 09:00-12:00 Kirurgia minor — vinnubúðir (ætlað öllum læknum): Rafn Ragn- ars, Tómas Jónsson, Magnús Páll Albertsson (hámarksfjöldi þátttak- enda er 16, skráning nauðsynleg) Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Þingsalur 2: Kl. 09:00-12:00 Málþing. Verkir hjá börnum fundarstjóri: Ólafur Gísli Jónsson - 09:00-09:35 Endurteknir kviðverkir. Úlfur Agnarsson - 09:35-10:10 Verkir-sállíkamleg einkenni. Ólafur Guðmundsson Umræður - 10:15-10:45 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning - 10:45-11:20 Höfuðverkir. Pétur Lúðvígsson - 11:20-11:55 Verkjameðferð-ný verkjalyf. Ólafur Gísli Jónsson Umræður - 12:00-13:00 Hádegishlé Hádegisverðarfundir: Slagæðasjúkdómar? Meðferð?. Stefán E. Matthíasson (í Straumi 3. hæð) Kviðverkir — klínískt tilfelli. Hallgrímur Guðjónsson (í Flóa 4.hæð) (Skráning nauðsynleg fyrir báða fundina. Hámarksfjöldi þátttak- enda er 18 á hvorn fund, þátttökugjald er kr. 400. Léttur málsverður innifalinn. Styrkt af Glaxo Wellcome ehf) Þingsalur 2: Kl. 13:00-16:00 Málþing. Mæðravernd Fyrirkomulag mæðraverndar Fundarstjóri: Stefán Þórarinsson - 13:00-13:30 Kynning á nýju fyrirkomulagi mæðraverndar. Reynir T. Geirsson - 13:30-14:30 Almennar umræður um nýjungar og vandamál í mæðravernd. Umræðustjórar: Stefán Þórarinsson, Arnar Hauksson, Reynir T. Geirsson - 14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Skimun fyrir litningagöllum og klofningsgöllum hjá fóstri Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson - 15:00-15:30 Tilgangur og framkvæmd skimunar. Hildur Harðardóttir - 15:30-16:00 Umræður: Á ekki að hefja skimun á íslandi sem fyrst?

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.