Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 72

Læknablaðið - 15.01.1997, Page 72
68 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Málþing um andlitsáverka Hótel Loftleiðir föstudaginn 24. janúar kl. 13:30-16:30 Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson Fyrirlesarar: Kristján Guðmundsson, Sigurjón H. Ólafsson tannlæknir, Haraldur Sigurðsson, Peter Hilger Málþingið er opið öllum læknum Sjá nánar dagskrá fræðsluvikunnar Umsjón háls-, nef- og eyrnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og Félag íslenskra háls-, nef- og eyrnalækna Málþingið er styrkt af Glaxo Wellcome ehf Málþing Skjaldkirtilssjúkdómar Hótel Loftleiðir föstudaginn 24. janúar kl. 13:30-17:00 Fundarstjóri: Ástráður B. Hreiðarsson Fyrirlesarar: Peter Laurberg, Ari Jóhannesson, Matthías Kjeld Málþingið er opið öllum læknum Sjá nánar dagskrá fræðsluvikunnar Umsjón Félag um innkirtlafræði

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.