Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 74

Læknablaðið - 15.01.1997, Side 74
70 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Okkar á milli Ný stjórn Aðalfundur Svæfingalæknafélags ís- lands var haldinn þann 2. nóvember síðastliðinn. Stjórn félagsins skipa: Aðalbjörn Þorsteinsson formaður, Kristinn Sigvaldason varaformaður, Einar Einarsson ritari, Ástríður Jó- hannesdóttir gjaldkeri. Þá var end- urskoðandinn Niels Chr. Nielsen endurkjörinn. Ný stjórn Aðalfundur Félags íslenskra húðsjúk- dómalækna var haldinn í júní síðast- liðnum. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Jón Þrándur Steinsson for- maður, Kristín Þórisdóttir gjaldkeri, Steingrímur Davíðsson ritari. Ný lækningastofa Hef opnað læknastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Tímapantanir eru teknar daglega frá kl. 09:00-17:00 í síma 563 1055. Ársæll Kristjánsson sérgrein þvagfæraskurðlækningar Hef opnað heimasíðu á netinu http://www.rhi.hi.is/magjoh/ Þar er að finna aðgang að ýmsum gagnlegum stöðum á netinu fyrir þá sem vilja nota þessa aðferð til að fræðast og fylgjast með í læknisfræði. Þessi síða er fyrir alla sem vilja nota hana. Allar ábendingar eru vel þegnar - sendið mér tölvuþóst. Magnús Jóhannsson Einingarverð og fleira Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00 Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00 Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1 . maí 1992 81.557,00 2 frá 1 . maí 1992 92.683,00 B liöur 2 frá 1. des. 1995 155.959,00 frá 1. júní 1996 158.197,00 D liður frá 1. maí 1992 73.479,00 frá 1. jan. 1996 81.000,00 E liður frá 1. des. 1995 202,73 frá 1. júní 1996 205,64 Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrirskólar m/orlofi 177,29 Kílómetragjald frá 1. júní 1996 Almenntgjald 35,15 Sérstakt gjald 40,50 Dagpeningar frá 1. október 1996: Innanlands Gisting og fæði 7.250,00 Gisting einn sólarhring 3.750,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. júní1996: SDR Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað Sviss 95 86 New York 97 65 Asía 125 100 Önnur lönd 78 86

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.