Læknablaðið - 15.01.1997, Síða 78
74
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
5.-7. júní
[ Reykjavík. Fimmta norræna þingið um umönn-
un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
11.-14. júní
í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Sveinn Magnússon í síma
565 6066, bréfsími 565 6022.
15.-18. júní
í Stokkhólmi. Human Rights in Psychiatric Care -
an International Perspective. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
18.-22. júní
í Osló. Learning in Medicine III. Nánari upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
29. júní - 3. júlí
í Montréal. The 4th International Conference on
Preventive Cardiology. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
1.-6. júlí
í Reykjavík. Fundur bæklunarskurðlækna. Nán-
ari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum,
Hamraborg 1-3 í síma 554 1400, bréfsíma 554
1472.
6.-11. júlí
í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World
Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
14.-25. júlí
í London. The Seventh International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
24.-28. ágúst
í Beijing, Kína. 10 alþjóðaráðstefnan um tóbak
eða heilsu: Tobacco: the growing epidemic. Upp-
lýsingabæklingur liggur frammi á Læknablaðinu.
Upplýsingar veitir einnig Pétur Heimisson í síma
471 1400.
24. -29. ágúst
í San Francisco. 17th International Congress of
Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc-
tion with 1997 Annual Meeting of the American
Society for Biochemistry and Molecular Biology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
4.-6. september
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um mænuskaða.
Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands,
ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsími 562
5895.
4.-6. september
í Reykjavík. The 5th Scientific Meeting of Scand-
inavian Medical Society of Paraplegia. Nánari
upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir, Ferðaskrif-
stofu íslands í síma 562 3300.
25. -28. september
í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir
í síma 562 5070.
12.-16 október
í London.12th International Symposium for the
Psychotherapy of Schizopherenia. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
22.-25. október
í Monte Carlo. Fourth IOC World Congress on
Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
28.-31. október
í Vín. Vienna International Congress 1997/ Ana-
esthesiology and Critical Care. Nánari upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
1998
í Reykjavík. Women’s Health: Occupation,
Cancer and Reproduction. Nánari upplýsingar
veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti
ríkisins í síma 567 2500.
2.-6. ágúst 1998
í Stokkhólmi. The 14th International Congress of
the International Association for Child and Adol-
escent Psychiatry and Allied Professions.
„Trauma and Recovery - Care of Children by 21 st
Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.