Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 669 rannsóknir benda til að áhættan snúist við á tíræðisaldrinum (32). Pað sem kemur í veg fyrir að skýrar reikniniðurstöður fáist úr rann- sóknum af þessu tagi er breytileiki einstakling- anna sem eykst eftir því sem aldurinn færist yfir. Á vegum Konunglega breska lyflæknaskól- ans hefur verið gefin út skýrsla um forvarnir í læknisfræði. Fjallað er um forvarnir á efri árum í sérstökum kafla þar sem tekið er tillit til þess að aldraðir hafa sérstöðu hvað varðar almenna áhættuþætti (33). Eftirtalin atriði eru talin skipta máli fyrir aldraða: 1. Vindlingareykingar, kólesteróllækkandi mataræði, stjórnun blóðþrýstings. 2. Reglubundin líkamsrækt, endurhæfing eftir veikindi. 3. Hormónar eftir tíðahvörf hjá konum. 4. Lyfjaeftirlit. 5. Segavörn við gáttaflökti. 6. Að forðast vetrarkulda. 7. Árleg læknisskoðun fólks eldra en 75 ára. 8. Andleg, líkamleg og félagsleg virkni. Gott aðgengi að hágæða læknisfræði og félagslegri þjónustu. Fjölþátta öldrunarmat: Eitt af meginvið- fangsefnum öldrunarlækna er viðhald sjálfs- bjargargetu hins aldraða. Það stuðlar að því að einstaklingurinn geti dvalist lengur heima og minnkar þjónustuþörf þeirra sem dvelja á lang- legustofnunum fyrir aldraða. Reynt er að auka gæði lífsins með fjölþátta aðferðum (34). Öldr- unarmat er vinnutæki sem öldrunarlæknar nota í samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir. Sérstakir áhættuþættir eða öldrunarheilkenni hafa verið skilgreindir fyrir fjölþátta öldrunar- mat (tafla V). Öldrunarmati er nánar lýst í greinargerð norrænna öldrunarlækna, Öldrunarmat á Norðurlöndum, sem gefin var út hjá Heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu árið 1996 (35). Margar rannsóknir á alhliða öldrunar- mati og öldrunarlækningum hafa sýnt jákvæð- an árangur þótt aðstæður hafi verið mismun- andi á þeim stöðum sem þær hafa verið gerðar. Forval sjúklinga, virkt öldrunarteymi, forráð meðferðar, góður tækjakostur og virkt eftirlit leggja grunn að markvissum árangri öldrunar- lækninga (36). Árangur forvarna: Nærtækasta aðferðin til að meta árangur forvarna á heilsufar íslensku þjóðarinnar er að skoða lifun hennar. Miðað við aðrar þjóðir hefur vel tekist til með áreið- Table V. Clinical targeting criteriafor geriatric assessment of the frail elderly. Cerebrovascular diseases Chronic and disabling illness Delirium Dependence in ADLs Depression Falls Incontinence Malnutrition Memory impairment Polypharmacy Pressure sore Prolonged bedrest Use of restraints Sensory impairments Socio-economic/family problems anlegar mannfjöldarannsóknir á íslandi og hef- ur Hagstofa Islands reiknað út ævilíkur við fæðingu fyrir íslendinga allt frá árinu 1860 (37,38). Ævilíkur við fæðingu hafa aukist allar götur síðan, en tafla VI sýnir þróunina undan- farin 75 ár. Ævilíkur íslendinga hafa aukist um 20 ár á þessum 75 árum. Fyrri 40 árin var ævilengdaraukningin 0,36 og 0,35 ár á ári fyrir karla og konur. Síðari 35 árin hefur aðeins hægt á eða 0,21 ár fyrir karla og 0,17 ár á ári fyrir konur. Fyrir 65 ára og eldri reiknast ævi- lengdaraukningin um 0,05 ár á ári fyrir allt tímabilið. Þeim sem náð hafa 100 ára aldri hefur einnig fjölgað frá árinu 1831 (39). Fjölgunin er nokk- Table VI. Life expectancy at birth in Iceland. Ten year periods Males Females 1921-30 56.2 61.0 1931-40 60.9 65.6 1941-50 66.1 70.3 1951-60 70.7 75.0 Increase per year 0.36 0.35 Five year periods Males Females 1961-65 70.8 76.2 1966-70 70.7 76.3 1971-75 71.6 77.5 1976-80 73.5 79.5 1981-85 74.1 79.9 1986-90 75.5 80.1 1991-95 77.1 81.0 Increase per year 0.21 0.17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.