Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 42

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 42
220 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Mynd 1. Mœling á þrýstingi í þvagblöðru (efsta kúrfa) og í kviðarholi (neðsta kúrfa). Við þvaglát eykst samdráttur þvag- blöðruvöðvans (miðkúrfa) einungis upp í 10-15 cmH20 (eðli- legt 35—45 cmH20). ur lék á truflun á taugastjórnun blöðrunnar var framkvæmd segulómrannsókn af neðri hluta brjóst-, lendar- og spjaldhluta hryggjar. Rann- sóknin leiddi í ljós fituæxli 3-4 cm í þvermál í spjaidhluta mænuganga (myndir 2 og 3). I samráði við heila- og taugaskurðlækni (LGS) var ákveðið að meðhöndla sjúklinginn konservatívt. Honum var kennt að tæma þvag- blöðruna reglulega (fimm sinnum á dag) með sérstökum þvaglegg (LoFric). Gert var við kviðslit báðum megin. Tveimur árum síðar mátti ekki merkja að einkenni hefðu versnað og sjúklingurinn tæmir þvagblöðruna með þvag- legg tvisvar á dag. Mynd 2. Segulómun af spjaldhluta mœnu- ganga. Umræða Við eðlileg þvaglát (micturition) berast taugaboð frá þvagblöðru til þvagstjómunar- stöðvar í mænu (micturition center) (1). Stað- setning hennar er í öðmm, þriðja og fjórða spjaldhluta (S2.4) mænu og í hæð við brjóst- hryggjarliði 11-12 (Th (|_j2) (mynd 4) (2). Yfir- stjómstöðvar þvagláta eru staðsettar í heila- stofni (pons) og heilaberki (cerebral cortex) (mynd 4). Við þvaglát berast boð frá mænu til þvagblöðruvöðvans og til ytri hringvöðva (external urethral sphincter). Boð um samdrátt þvagblöðruvöðvans berast gegnum para- sympatíska (parasympathetic) ósjálfráða tauga- kerfið og samtímis berast boð um slökun ytri hringvöðva gegnum skapataug (nervus puden- dus) (3,4). Auk taugastjórnunar ytri hringvöðva þvagrásar gefur skapataug frá sér grein til hringvöðva endaþarms. Báðir þessir hring- vöðvar lúta viljastjórn. Mynd 3. Fituœxli 3—4 cm í þvermál í mœnugöngum. Mynd 4. Yfirlitsmynd yfir taugastjómun þvagláta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.