Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 529 Heilavefur, serum, slímhúð og súkkulaði eftir Tuma Magnússon, f. 1957. © Tumi Magnússon. Tölvumynd 1998. Frágangur fræðilegra greina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti, taka fram vinnsluumhverfi. Útprenti skal skilað með tvö- földu línubili á A4 blöð. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftir- talinni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykilorð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi á disklingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu loka- formi greinar samþykkir og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Formannsspjall: Samræmdar leiðbeiningar í læknisfræði: Guðmundur Björnsson ........................... 564 Ársfundur norræna læknaráðsins: Guðmundur Björnsson ................................. 565 Kandídatamóttaka ...................................... 565 Að loknu XIII. þingi Félags íslenskra lyflækna: Birna Þórðardóttir................................... 566 Björg Þorsteinsdóttir: Læknisfræðin er í eðli sínu alþjóðleg: Birna Þórðardóttir................................... 567 Örn Bjarnason: Vissulega þarf að setja leik- reglur en þetta frumvarp er algerlega óþarft: Þröstur Haraldsson .................................. 571 Sigurður Björnsson: Stjórnvöld og vísindamenn þurfa að koma sér saman um vinnureglur á sviði erfðafræði: Þröstur Haraldsson .................................. 574 Um gen og menn: Skúli Sigurðsson .................................... 577 Jóhannes M. Gunnarsson: Algerlega óheimilt að fara með frumgögn út af sjúkrahúsinu: Þröstur Haraldsson .................................. 581 Umsögn landlæknis um frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði ........................ 583 Reglur landlæknis um nálastungumeðferð .... 589 Mikil fækkun heyrnarlausra vegna forvarna . . . 590 Óráðlegt er að einangra fanga lengur en þrjár til fjórar vikur: Ólafur Ólafsson ..................................... 591 Gæðaþróun hjá Félagi íslenskra heimilislækna: Gunnar Helgi Guðmundsson ............................ 593 íðorðasafn lækna 102: Jóhann Heiðar Jóhannsson............................. 596 Lyfjamál 68: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir 597 Framtíð ferliverka. Hver er hún?: Viðar Hjartarson .................................... 598 Heilbrigðisþjónusta við sjófarendur: Sigurður Ásgeir Kristinsson ......................... 600 Námskeið og þing ...................................... 602 Stöðuauglýsingar ...................................... 609 Okkar á milli ......................................... 615 Ráðstefnur og fundir .................................. 617
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.