Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
527
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
7./8. tbl. 84 árg. Júlí 1998
Útgefandi:
Læknafélag Islands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur:
Hlfðasmári 8, 200 Kópavogur
Netfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax) 564 4106
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Reynir Arngrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Bima Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Asta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Blaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
Fræöigreinar
Ritstjórnargrein: Fjarlækningar. Fetið fram:
Hannes Petersen ................................. 531
Slagæðavíxlun við hjarta á íslandi 1971-1996:
Herbert Eiríksson, Hróðmar Helgason ............. 533
Höfundar könnuðu nýgengi slagæðavíxlunar, greiningu, meðferð
og horfur. Á tímabilinu greindist 31 barn með slagæðavíxlun og
gengust 23 undir hjartaskurðaðgerð. Mikil framþróun hefur orðið í
hjartalækningum barna á þessum tíma og horfur hafa batnað.
Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum
tímaritum .................................... 540
Faraldsfræði og fylgikvillar hjá hjólastólabundnum
mænusköðuðum einstaklingum á íslandi:
Óskar Ragnarsson, Guðmundur Geirsson ....... 541
Rannsóknin nær til 48 einstaklinga sem hafa mænuskaðast í slys-
um og bundist hjólastól vegna þess á árunum 1973-1996. Upplýs-
inga var aflað úr sjúkraskrám og með persónulegum viðtölum.
Fylgikvillar eru algengir hjá sjúklingum og fengu allir þvagfærasýk-
ingu á fyrstu sex mánuðum eftir slys. Með reglubundnu læknis-
fræðilegu eftirliti má að öllum líkindum draga úr tíðni fylgikvilla.
Fjarlækningar á íslandi:
Ásmundur Brekkan, Þorgeir Pálsson,
Ólafur Hergill Oddsson .............................. 552
Gefið er yfirlit yfir sögulega þróun fjarlækninga og stöðu þeirra hér-
lendis og erlendis. Höfundar telja brýna nauðsyn á stefnumörkun
til að samhæfa upplýsingakerfi innan heilbrigðisþjónustunnar og
samnýta hugbúnað þar sem það á við. Lykilatriði er að gæði gagna
rýrni ekki við að koma þeim á rafrænt form.
Sjúkratilfelli mánaðarins: Erlent tónfall eftir
heiladrep:
María K. Jónsdóttir, Magnús Haraldsson, Þóra Sæunn
Úlfsdóttir, Einar M. Valdimarsson ....................... 562
Lýst er taltruflunum hjá sjúklingi eftir heiladrep. Einkenni gengu að
mestu til baka á nokkrum mánuðum. Taltruflanir sem þessar eru
afar óalgengar.