Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 527 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 7./8. tbl. 84 árg. Júlí 1998 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlfðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Fjarlækningar. Fetið fram: Hannes Petersen ................................. 531 Slagæðavíxlun við hjarta á íslandi 1971-1996: Herbert Eiríksson, Hróðmar Helgason ............. 533 Höfundar könnuðu nýgengi slagæðavíxlunar, greiningu, meðferð og horfur. Á tímabilinu greindist 31 barn með slagæðavíxlun og gengust 23 undir hjartaskurðaðgerð. Mikil framþróun hefur orðið í hjartalækningum barna á þessum tíma og horfur hafa batnað. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum .................................... 540 Faraldsfræði og fylgikvillar hjá hjólastólabundnum mænusköðuðum einstaklingum á íslandi: Óskar Ragnarsson, Guðmundur Geirsson ....... 541 Rannsóknin nær til 48 einstaklinga sem hafa mænuskaðast í slys- um og bundist hjólastól vegna þess á árunum 1973-1996. Upplýs- inga var aflað úr sjúkraskrám og með persónulegum viðtölum. Fylgikvillar eru algengir hjá sjúklingum og fengu allir þvagfærasýk- ingu á fyrstu sex mánuðum eftir slys. Með reglubundnu læknis- fræðilegu eftirliti má að öllum líkindum draga úr tíðni fylgikvilla. Fjarlækningar á íslandi: Ásmundur Brekkan, Þorgeir Pálsson, Ólafur Hergill Oddsson .............................. 552 Gefið er yfirlit yfir sögulega þróun fjarlækninga og stöðu þeirra hér- lendis og erlendis. Höfundar telja brýna nauðsyn á stefnumörkun til að samhæfa upplýsingakerfi innan heilbrigðisþjónustunnar og samnýta hugbúnað þar sem það á við. Lykilatriði er að gæði gagna rýrni ekki við að koma þeim á rafrænt form. Sjúkratilfelli mánaðarins: Erlent tónfall eftir heiladrep: María K. Jónsdóttir, Magnús Haraldsson, Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Einar M. Valdimarsson ....................... 562 Lýst er taltruflunum hjá sjúklingi eftir heiladrep. Einkenni gengu að mestu til baka á nokkrum mánuðum. Taltruflanir sem þessar eru afar óalgengar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.