Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 68
586 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 beita sér fyrir gerð og starf- rœkslu samhœfðra gagnagrumia á heilbrigðissviði. “ Landlæknir telur einkennilegt að lögbinda ráðherra með þessum hætti. Athygli skal vakin á því að þetta er nú þegar stefna Heilbrigð- isráðuneytisins. Lagt er til að þessi málsgrein verði felld brott. I 2. mgr. segir: „Heilbrigðisráðherra er heim- ilt að semja um gerð og starf- rœkslu gagnagrunna við aðila sem uppfylla skilyrði laga þess- ara fyrir veitingu starfsleyfis. Heilbrigðisráðherra veitir starfs- leyfi samkvœmt lögum þessum. “ Hér er verið að færa afar rúma heimild til starfsleyfis, starf- rækslu og gerðar gagnagrunna fyrir kerfisbundna skráningu og meðferð persónuupplýsinga sem nota skal í markaðstilgangi til pólitísks valds sem er ekki í sam- rœmi við núgildandi lög og evr- ópskar réttarreglur, sbr. tilskipun Evrópusambandsins (95/46), þar sem kveðið er á um að handhaft leyfisveitingavalds skuli vera sjálfstœður og óháður pólitísku valdi. Einnig má benda á að þegar stórir samningar eru gerðir um nýtingu gæða lands og sjávar með erlendu fjármagni eru slikir samningar bornir undir Alþingi, sbr. álverssamninga. I 1. lið 3. mgr. segir: „1. Að starfsleyfishafi sé ís- lenskur lögaðili. “ í athugasemdum um þennan lið frumvarpsins segir: „ Um ís- lenskan lögaðila þarf að vera að rœða. Með því er átt við að við- komandi séfélag eða annar lög- aðili sem á heimili hér á landi, þ.e. er skráður hér á landi eða telur heimili sitt vera hér á landi samkvœmt samþykktum sínum, án tillits til þess hvernig rekstr- arformi eða eignarhaldi aðilans er háttað. “ Hér er um torráðinn texta að ræða. Sérleyfishafinn þarf að því er virðist einungis að telja heim- ili sitt vera hér á landi og það án tillits til eignarhalds. Þýðir þetta að eigandinn geti verið hver sem er og þá verið hvaðan sem er úr heiminum. Er verið að gefa í skyn að sérleyfishafinn reki eins konar hentifánafyrirtœki? Hér er ástæða til að minna á lög nr. 34/ 1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, en þar er í sjálfum lögunum merking orða eins og „erlendur aðili“, „at- vinnufyrirtæki undir erlendum yfirráðum" og „íslenskt atvinnu- fyrirtæki" skýrð og skilgreind, sbr. 2. gr. laganna. 1 3. lið 3. mgr. segir: „3. Að fyrir liggi tœkni-, ör- yggis- og skipulagslýsing sem að mati tölvunefiidar tryggir áfull- nœgjandi hátt: - öryggi við söfnun og meðferð heilsufarsupplýsinga og ann- arra upplýsinga sem þar eru skráðar, - að heilsufarsupplýsingar og aðrar upplýsingar sem safnað er til skráningar í gagnagrunni á heilbrigðissviði séu fyrir skráningu í gagnagrunninum aftengdar persónugreindum eða persónugreinanlegum ein- staklingum, - að við samtengingu og úr- vinnslu í gagnagrunninum á heilsufarsupplýsingum og öðr- um upplýsingum sem þar eru skráðar verði ekki unnt að tengja þœr persónugreindum eða persónugreinanlegum ein- staklingi. “ Heimildir tölvunefndar til að setja skilyrði fyrir starfsleyfi eru svo víðtækar að hún hlýtur að hafa mikil áhrif, jafnvel úrslita- áhrif. Hins vegar er óljóst hvert valdsvið ráðherra er, hvort leyf- isveiting hans er einungis forms- atriði eða hvort hann geti gengið gegn mati tölvunefndar á þeim skilyrðum sem hún telur að setja beri fyrir leyfisveitingu. Nauð- synlegt er að kveða nánar á um valdheimildir ráðherra skv. 2. mgr. 3. gr. í 4. lið 3. mgr. segir: „4. Að kerfisbutidin skráning og úrvinnsla heilsufarsupplýs- inga sé framkvœmd eða henni stjórnað affólki með sérmenntun á sviði heilbrigðisþjónustu. “ Vakin er athygli á því að sam- kvæmt lögum um heilbrigðis- þjónustu er landlæknir eftirlits- maður með heilbrigðisstarfs- mönnum. í 4. lið 3. mgr. segir: „5. Að starfrœkslu gagna- grunns á heilbrigðissviði verði haldið aðskilinni frá annarri starfsemi starfsleyfishafa. “ Til þess að tryggja persónu- verndina enn frekar, ef hægt er, væri rétt að banna með öllu að fyrirtækið væri með persónuupp- lýsingar með öðrum persónuein- kennum en þeim sem eru dul- kóðaðar af tölvunefnd. Þetta merkir að sérleyfishafa á að vera óheimilt að safna upplýsingum beint frá einstaklingum. Um II. kafla Heimild til skráningar 4. gr. Þar segir: „Aðila, sem fengið hefur starfsleyfi samkvœmt lögum þessum, skal heimil söfnun heilsufarsupplýsinga til skrán- ingar í gagnagrunni á heilbrigð- issviði, enda sé við söfnun og skráningu þeirra fylgt þeim skil- yrðum sem tölvunefnd metur nauðsynleg. Slíkar upplýsingar skulu fyrir skráningu í gagna- grunninum aftengdar persónu- greindum eða persónugreinan- legum einstaklingum, sbr. 3. tölul. 3. mgr. 3. gr. Tölvunefnd skal hafa eftirlit með því að framangreind skilyrði séu upp- fyllt. Um aðgang starfsleyfishafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.