Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 599 á verkefninu og vill að það takist. Varðandi samanburð á kostnaði er rétt að benda á að aukin tækjavæðing á öllum sviðum skurðlækninga gerir nauðsynlegt að nýta sem best dýran skurðstofubúnað, hvort sem er inni á spítala eða utan. Mér er til efs að sú stefna sem „einkalæknarnir“ hafa kosið sér, að byggja upp margar litl- ar aðgerðarstofur vítt og breitt um borgina í stað stærri ein- inga, sé skynsamleg og hag- kvæm rekstrarleg lausn. Vænta má að starfseminni verði fljótlega settir strangir staðlar bæði á sjúkrahúsunum og úti í bæ og má þar nefna alls kyns tækjabúnað vegna aðgerðanna, dýr tæki vegna svæfinga, rými fyrir vöknun og starfslið þar og fleira og fleira. Til að uppfylla kröfurn- ar þarf mikið fjármagn á hverja stofu og umtalsverðar fjárskuldbindingar viðkom- andi lækna. Eðlilegt framhald einka- stofanna er að taka sjúklinga til stærri og stærri aðgerða sem hefur í för með sér að þeir fara ekki heim samdægurs heldur dvelja þar yfir nótt til eftirlits og skapast þannig vísir að „mini“ sjúkrahúsuin í borginni. Ég get vel skilið metnaðinn sem að baki býr en hef efasemdir um ágæti slíks fyrirkomulags. Undirritaður hefur lengi sinnt ferliverkum bæði innan spítala og utan og því er ekki að neita að spítala- umhverfinu fylgja ákveðnir faglegir kostir sem vega mjög þungt í ferliverkaumræðunni þótt ekki verði þeir tíundaðir hér, enda flestum kunnir sem þetta lesa. Einnig má nefna kennslu- þáttinn, en eðli málsins sam- kvæmt eru mun meiri líkur á því að læknanemar, aðstoðar- og deildarlæknar fylgist með og kynnist aðgerðum sem framkvæmdar eru inni á spft- ala heldur en utan hans. Afstaða ráðamanna til ferli- verka verður að breytast. Á sama tíma og ríkisvaldið fárast yfir því að spítalarnir fari í sífellu langt fram úr fjár- veitingum er viðurkenndum erlendum aðferðum gefið langt nef og látið sem þær henti ekki íslenskum aðstæð- um! Þetta er undarleg afstaða og óskiljanlegt hversu lífseig hún er. - Stjórnendur spítala hafa hér verk að vinna því ljóst er að frumkvæðið mun ekki koma annars staðar frá. Gagnrýnin endurskoðun þarf að fara fram á hvaða verk þurfi innlagnar við og hver ekki, aðskilja verður ferli- verkin frá annarri starfsemi, sníða þeim stakk eftir vexti og finna leiðir sem draga úr til- hneigingu sjúkrahúslækna að vilja lækka starfshlutfall sitt til að geta unnið ferliverkin annars staðar gegn viðunandi umbun. Því miður hefur ferliverka- umræðan hingað til verið heldur ófrjó og stefnulaus, snúist nær eingöngu um gjald- skrárbreytingar og greiðslu- fyrirkomulag. Lítið hefur far- ið fyrir faglegri hlið málsins og hvernig nýta megi mögu- leikana sem bjóðast á sem hagkvæmastan hátt, jafnt inn- an spítala sem utan. Ríkjandi óvissa er fáum til góðs og henni þarf að linna sem fyrst. Viðar Hjartarson læknir Fyrri umræða um ferliverk Ekki er nýtt að ferliverk og greiðslufyrirkomulag fyrir læknisverk komi til umfjöll- unar á síðum Læknablaðsins. Á síðasta ári efndi LI til mál- þings um ferliverk og stöðu Iæknisins og í kjölfar þess varð allnokkur umræða í Læknablaðinu. í júníhefti blaðsins var greint frá mál- þinginu og rætt við þá Jó- hannes M. Gunnarsson og Sigurð Guðmundsson. í júlí/ ágústhefti blaðsins var rætt við Kjartan Örvar og í sept- emberheftinu birtist viðtal við Viðar Hjartarson auk greinar frá Ólafi Erni Arnar- syni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.