Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
551
Viðauki 1 - Spurningar um fylgikvilla eftir útskrift.
Pvagfæri
1. Með hvaða hætti losar þú þig við þvag?
□ Með eðlilegum hætti □ Með einnota þvaglegg □ Með blöðrubanki
□ Með inniliggjandi þvaglegg um þvagrás □ Með inniliggjandi þvaglegg um kvið
2. Hve oft á ári, að meðaltali, færð þú þvagfærasýkingu án hita?
□ Aldrei eða nánast aldrei □ Einu til fjórum sinnum á ári □ Oftar en fjórum sinnum
3. Hve oft á ári, að meðaltali, færð þú þvagfærasýkingu með hita?
□ Aldrei eða nánast aldrei □ Einu til fjórum sinnum á ári □ Oftar en fjórum sinnum
4. Hve oft í viku, að meðaltali, lekur þú þvagi?
□ Aldrei □ Sjaldan □ Oft
5. Hefurðu fengið þvagfærasteina?
□ Nei □ Já, blöðrustein(a) □ Já, í nýra eða nýrnaleiðara
6. Hefurðu haft einhverja aðra þvagfærasjúkdóma (ef já þá hvaða)?
□ Nei □ Já___________________________
Aðrir fylgikvillar
la. Hefurðu fengið þrýstingssár sem þarfnast hefur sérstakrar hjúkrunar- eða
Iæknismeðferðar eftir að endurhæfingu þinni lauk?
□ Nei □ Já □ Já, sem hefur þarfnast skurðaðgerðar á sjúkrahúsi
lb. Hvar hefurðu fengið þrýstingssár?
□ Yfir sitjandann □ Yfir spjaldbeinið □ Yfir lærleggshnúðinn
□ Annars staðar__________________________
2. Hefurðu fengið blóðtappa í neðri útlim eftir að endurhæfingu þinni lauk?
□ Nei □ Já
3. Hefurðu fengið lungnablóðtappa eftir að endurhæfingu þinni lauk?
□ Nei □ Já
4. Hefurðu fengið lungnabólgu eftir að endurhæfingu þinni lauk?
□ Nei □ Já
5. Hefurðu upplifað gríðarlegan, púlserandi höfuðverk sem tengja hefur mátt við einhvers
konar óeðlilegt líkamsástand (hvorki vegna mígrenis né vöðvabólgu)?
□ Nei □ Já, vegna yfirfullrar þvagblöðru □ Já, vegna þvagfærasýkingar
□ Já, vegna mikils hægðainnihalds ristils □ Já, annað________________________