Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 29

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 551 Viðauki 1 - Spurningar um fylgikvilla eftir útskrift. Pvagfæri 1. Með hvaða hætti losar þú þig við þvag? □ Með eðlilegum hætti □ Með einnota þvaglegg □ Með blöðrubanki □ Með inniliggjandi þvaglegg um þvagrás □ Með inniliggjandi þvaglegg um kvið 2. Hve oft á ári, að meðaltali, færð þú þvagfærasýkingu án hita? □ Aldrei eða nánast aldrei □ Einu til fjórum sinnum á ári □ Oftar en fjórum sinnum 3. Hve oft á ári, að meðaltali, færð þú þvagfærasýkingu með hita? □ Aldrei eða nánast aldrei □ Einu til fjórum sinnum á ári □ Oftar en fjórum sinnum 4. Hve oft í viku, að meðaltali, lekur þú þvagi? □ Aldrei □ Sjaldan □ Oft 5. Hefurðu fengið þvagfærasteina? □ Nei □ Já, blöðrustein(a) □ Já, í nýra eða nýrnaleiðara 6. Hefurðu haft einhverja aðra þvagfærasjúkdóma (ef já þá hvaða)? □ Nei □ Já___________________________ Aðrir fylgikvillar la. Hefurðu fengið þrýstingssár sem þarfnast hefur sérstakrar hjúkrunar- eða Iæknismeðferðar eftir að endurhæfingu þinni lauk? □ Nei □ Já □ Já, sem hefur þarfnast skurðaðgerðar á sjúkrahúsi lb. Hvar hefurðu fengið þrýstingssár? □ Yfir sitjandann □ Yfir spjaldbeinið □ Yfir lærleggshnúðinn □ Annars staðar__________________________ 2. Hefurðu fengið blóðtappa í neðri útlim eftir að endurhæfingu þinni lauk? □ Nei □ Já 3. Hefurðu fengið lungnablóðtappa eftir að endurhæfingu þinni lauk? □ Nei □ Já 4. Hefurðu fengið lungnabólgu eftir að endurhæfingu þinni lauk? □ Nei □ Já 5. Hefurðu upplifað gríðarlegan, púlserandi höfuðverk sem tengja hefur mátt við einhvers konar óeðlilegt líkamsástand (hvorki vegna mígrenis né vöðvabólgu)? □ Nei □ Já, vegna yfirfullrar þvagblöðru □ Já, vegna þvagfærasýkingar □ Já, vegna mikils hægðainnihalds ristils □ Já, annað________________________
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.