Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 82
600 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heilbrigðisþjónusta við sjófarendur Slysatíðni meðal sjómanna er alltof há og hlýst af því um- talsverður þjóðfélagslegur kostnaður. Lauslega áætlað mun kostnaður Trygginga- stofnunar ríkisins vegna þess- ara slysa vera um 240 milljón- ir króna. Lítið sem ekkert er vitað um annan þjóðfélagsleg- an kostnað vegna slysa sjó- manna. Enn minna er vitað um kostnað vegna sjúkdóma sjómanna en reynsla okkar úr Smugunni svo og af þyrlu- þjónustunni bendir til þess að sjúkdómar séu tveir þriðju af heilbrigðisvandamálum þess- arar stéttar. Þessi hlutfallstala samrýmist vel hugmyndum erlendra aðila sem vel þekkja til þessa málaflokks. Ut frá því má áætla að ár- legur kostnaður vegna heil- brigðisvandamála íslenskra sjómanna sé hátt í einn millj- arður króna. Á sama hátt er áætlað að árlegur heilbrigðis- kostnaður vegna sjómanna í heiminum geti numið að minnsta kosti 5-10 milljörðum bandaríkjadala. Upplýsingar um þetta eru þó af skomum skammti og mikið starf óunn- ið. Hið sama má segja um heilbrigðisþjónustuna al- mennt því að víðast hvar í heiminum er ekki um neina heildstæða heilbrigðisþjón- ustu við sjómenn að ræða. Við Islendingar stóðum okkur lengi vel ekkert betur en aðrir hvað þessi mál varðar og er það í raun furðulegt af þjóð sem umlukin er hafi og lifir á hafi. Við höfum þó tek- ið okkur vemlega á hin síðari ár og stöndum nú í fremstu röð enda þarf lítið til þess að framfarastökkið sé stórt í málaflokki sem þessum. Við höfum alla burði til að vera leiðandi í þessum geira heil- brigðisþjónustunnar og helg- ast það af nokkrum einföldum staðreyndum. 1. Heilbrigðisþjónusta okkar er með því besta sem þekk- ist í heiminum og við eigum manna auðveldast með að yfirfæra hana á hafsvæðin, bæði vegna þess hve hafið skiptir okkur hlutfallslega miklu máli og einnig vegna þess að fámennið gerir þró- unarvinnuna mun auðveld- ari. 2. Islendingar eru mjög fljótir að tileinka sér alla tækni og skip okkar eru yfirleitt búin nýjustu og bestu fáanlegu tækjum. 3. Flestir ef ekki allir þræðir þessarar þjónustu liggja að einum og sama staðnum sem gerir samhæfingu og skilvirkni þjónustunnar betri en þekkist á meðal annarra þjóða. Sjúkrahús Reykjavíkur hefur haft for- göngu um þessa þjónustu en þó í góðu sambandi við önnur sjúkrahús, heilsu- gæslustöðvar og aðrar stofnanir er málið varðar. Skipta má heilbrigðisþjón- ustu við sjófarendur í fimm meginþætti og mun ég hér á eftir fjalla lítillega um hvern og einn þeirra. Skráning slysa og sjúk- dóma Skráningu þessari hefur hingað til vérið verulega ábótavant. Hjá TR hafa aðeins slys verið starfstengd en ekki sjúkdómar. Annar kostnaður er því að mestu leyti óþekktur. Ófullkomin skráning hefur verið til staðar hjá sjúkrahús- um og heilsugæslustöðvum en með tilkomu hins nýja NOM- ESKO-kerfis þá stefnir í al- gjöra byltingu hvað snertir skráningu hjá þessum aðilum. Þessi nýi slysaskráningar- banki kemur til með að veita okkur ómetanlegar upplýs- ingar um tíðni og orsakir slysa en einnig er stefnt að því að tengja sjúkdómsgreiningar sjómanna við stétt þeirra. NOMESKO-kerfið er síðan tengt við bráðasjúkraskrár- kerfið þar sem greiningar og meðferðir samkvæmt ICD 10 koma fram. Kerfið gefur einn- ig kost á að kostnaðartengja meðferðirnar og ættu því að fást fram verulega áreiðanleg- ar upplýsingar. Við Islendingar höfum ver- ið í fararbroddi á Norðurlönd- um við að þróa notkun þessa samnorræna slysaskráningar- banka og er nú unnin þróunar- vinna á vegum slysadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur við að hanna sérstakt upplýsinga- blað er tekur sérhæft á orsök- um og tildrögum slysa hjá sjó- mönnum. Hér er um að ræða mjög sértækar upplýsingar sem munu gefa okkur kost á raunhæfum og markvissum forvörnum. Samhliða þessu er unnið að samnorrænu verk- efni þar sem stefnt er að öfl- ugri öryggisskráningu um borð í skipunum sjálfum og hafa Slysavarnafélag íslands og Sjávarútvegsstofnun HÍ forgöngu um það mál. Eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.