Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 22
544 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Tuttugu og níu (60%) hálsbrotnuðu (C V- VII), fjórir (8%) hlutu háan brjósthryggsskaða (TI-VI), 14 (29%) lágan brjósthryggsskaða (T VII-XII) og einn lendarhryggsskaða (LI). Þrjá- tíu og þrír (69%) eru með algjöran mænuskaða (Frankel A) og 15 (31%) eru með hlutaskaða (Frankel B eða C). Tuttugu og níu einstaklingar (60%) hafa slasast í umferðarslysum. Tólf (25%) hafa mænuskaðast við fall úr hæð eða af hestbaki og einn við fall á jafnsléttu. Þrír hafa slasast vegna höggs á hrygg, tveir stungið sér í grunna sund- laug og einn slasast á snjósleða. Hlutfall um- ferðarslysa og falla 1973-1981 og 1982-1996 var sambærilegt (tafla I). Dánarorskir: Fimm einstaklingar voru látn- ir við rannsóknina. Dánarorsakir þeirra voru: lungnabólga, hjartabilun, blóðsýking vegna þvagfærasýkingar (þvaggraftarsótt), sjálfsvíg og drukknun. Fylgikvillar á bráða- og endurhæfingar- stigi (tafla II): Allir sjúklingarnir fengu þvag- færasýkingu á fyrstu sex mánuðunum eftir slys. Af um það bil 26 ræktunum hjá hverjum og einum á fyrsta hálfa árinu eftir komu á endur- hæfingardeild Borgarspítalans voru að meðal- tali 10,5 jákvæðar (40%) (fæstar fjórar, flestar 20). Af 220 jákvæðum ræktunum hjá 15 sjúkling- um sem slösuðust á árunum 1984-1996 var E. coli lang algengasta bakterían og ræktaðist 137 sinnum (62%). Tafla III sýnir hvaða aðrar bakt- eríur ræktuðust á þessu áðurnefnda tímabili. E. Table I. Incidence, frequency and causes of íraumatic spinal cord injuries in Iceland. 1973-1981 N (%) 1982-1996 N (%) Incidence (1,000,000/year) 12.8 5.2 Frequency (per year) 3.1 1.3 Causes: traffic accidents 17 (59) 12 (63) fall 8 (28) 5(26) other 4(13) 2(11) Table III. Results of 220 positive urinary cultures from 15 spinal cord injured patients (1984-1996). 37 cultures were polymicrobial (17%). N (%) E. coli 137 (51) Enterococcus sp. 39 (14) Proteus sp. 26 (10) Staphylococcus (coagulase neg.) 17 (6.3) Klebsiella pneumoniae 15 (5.6) Pseudomonas aeroginosa 15 (5.6) Streptococcus sp.(alpha-haemolytic) 5 (1.9) Enterobacter sp. 4 (1.5) Staphylococcus aureus 3 (1.1) Klebsiella sp. (other than K. pneum.) 2 (0.7) Acinetobacter sp. 1 (0.4) Lactobacillus sp. 1 Citrobacter Freundii 1 Serratia Marcecens 1 coli ræktaðist í að minnsta kosti eitt skipti hjá 12 sjúklingum (80%). Tólf sjúklingar (80%) fengu illvígar sýkingar af völdum Pseudo- monas sp., Klebsiella sp. eða Proteus sp. Fjórtán einstaklingar (29%) fengu þrýstings- sár, af þeim gengu fjórir (8,3%) undir skurðað- gerð. Níu (64%) fengu sár yfir spjaldbeini, fimm (36%) yfir sitjandabeini og fjórir (29%) á hæla. Samanlögð hlutfallstala er hærri en 100 þar sem sumir fengu sár á fleiri en einn stað. Alls fengu átta einstaklingar (17%) djúpblá- æðablóðtappa í neðri útlim, þrír með hálsskaða (10%) og fimm með lægri skaða (29%) (p=0,291). Sex (12,5%) fengu lungnabólgu, allir nema einn með hálsskaða. Fimm (10,5%) fengu lungnablóðrek, fjórir með háan skaða, einn með lágan. Einn af þeim fimm sem fengu lungnablóðrek greindist einnig með blóðtappa í neðri útlimi. Þvagfæravandamál eftir útskrift (tafla II): Alls svöruðu 35 einstaklingar spurningum um fylgikvilla (81% svarhlutfall). Af þeim 48 mænusköðuðu einstaklingum sem hafa útskrif- ast af endurhæfingardeild Sjúkrahúss Reykja- víkur eru fimm látnir, ekki náðist til fimm og þrír neituðu þátttöku. Table II. The frequency of various complications in spinal cord injured patients in lceland during the acute- and rehabilitation- stage and after discharge. Acute- and rehabilitation stage. Number (%) After discharge. Number (%) Urinary tract infections All (100) <1 a year 1 -4 a year >5 a year without fever 10 (29) 16 (46) 9 (25) with fever 29 (83) 5(14) 1 (3) Pressure ulcers 14* (29) 19** (54) Deep vein thrombosis 8(17) 1 Pulmonary embolism 5(10) None Pneumonia 6(12) 5(14) Autonomous dysreflexia 14 (58)*** * 4 patients needed surgical treatment ** 12 patients needed surgical treatment Patients with injury at or above Th-VI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.