Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 100
616
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
Lækna-golf 1998
Golfmot sumarsins
2. Lögmannaslagur
Strandarvöllur Hellu sunnudaginn 12. júlí
kl. 12:00. Leikinn verður betri bolti með
forgjöf (3/4). Að minnsta kosti 10 tveggja
manna lið verða frá hvorum hópi. Reynt
verður að ræsa öll holl samtímis.
3. Stetho-mótið
Golfvöllur Oddfellowa föstudaginn 24. júlí
kl. 15:00. Höggleikur, 18 holur með og án
forgjafar. Leikið verður af gulum teigum
nema öldungar yfir 70 ára leika af rauðum.
Veitt verður full forgjöf eins og í opnum
mótum (24). Athygli skal vakin á nýjum
styrktaraðila þessa móts sem er Roche.
4. Austurbakka-Ethicon mótið
Leiruvöllur Keflavík mánudaginn 17. ágúst
kl. 15:00 Höggleikur, 18 holur með og án
Aðalfundur LÍ
Aðalfundur LÍ verður haldinn í
Reykjavík dagana 9. og 10.
október næstkomandi.
Lögum samkvæmt er
aðalfundur opinn öllum
félögum LÍ.
Eitt Læknablað
f júlí og ágúst
Útgáfa Læknablaðsins í júlí og ágúst, 7.
og 8. tbl., er sameinuð og kemur út 1.
júlí, en síðan mun ekki koma blað fyrr en
1. september.
Skilafrestur í umræðuhluta september-
heftis er 20. ágúst.
forgjafar. Leikið verður af gulum teigum
nema öldungar yfir 70 ára leika af rauðum.
Veitt verður full forgjöf eins og í opnum
mótum (24). Reynt verður að ræsa út af
þremur teigum samtímis, en léttur kvöld-
verður og verðlaunaafhending bíður í boði
styrktaraðilans kl. 19:30.
5. Glaxo-mótið
Nesvöllur föstudaginn 28. ágúst kl. 14:00.
Punktakeþpni með fullri forgjöf (hámark
24), 18 holur. Leikið verður af gulum teig-
um, nema öldungar yfir 70 ára leika af
rauðum.
Golfklúbbur lækna er kominn á netið.
Veffang: http://www.come.to/doctorgolf
Framkvæmdastjórnin
Sumarleyfislokun
Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð
vegna sumarleyfa frá og með mánu-
deginum 20. júlí til og með föstudegin-
um 7. ágúst.
Sumarleyfislokun
Læknablaðsins
Afgreiðsla Læknablaðsins verður lokuð
vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 7.
ágúst.
Ný stjórn
Ný stjórn var kjörin í Hjartasjúkdómafélagi
íslenskra lækna á aðalfundi félagsins þann 11.
júní síðastliðinn. Stjórnina skipa: Ragnar
Danielsen formaður, Axel F. Sigurðsson ritari
og Halldóra Björnsdóttir gjaldkeri.