Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Minningar um merkisfólk 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er 13:15 Á sumarvegi 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Hótel Kalifornía 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Á sumarvegi 19:40 Pollapönk 20:10 Litir í tónum og orðum: Gulur 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Sólarglingur 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Grannar okkar, Guðni Rúnar Agnarsson frá Svíþjóð 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Eyja ljóss og skugga: Jamaíka í sögu og samtíð 17:05 Hvítu svingdívurnar 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Tröllalæti í Ólandssögu 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:15 Úlfaldar og mýflugur 11:00 Guðsþjónusta í Skálholtskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er 14:00 Sumarsalat 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði: Járnhausinn 19:50 Óskastundin 20:35 Minningar um merkisfólk 21:15 Í grænni lautu 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 3 lbs. - nýtt Bandarísk þáttaröð um hrokafullan heilaskurðlækni í New York. Stanley Tucci og Mark Feuerstein leika aðalhlutverkin. Í fyrsta þættinum fær unglingsstúlka kast þegar hún spilar á fiðlu. Hún greinist með heilaæxli og Hanson telur nauðsynlegt að hún komist í aðgerð sem fyrst en mamma hennar er ekki sannfærð. Hún missti aðra dóttur á skurðarborðinu og hefur efasemdir um að læknirinn hafi rétt fyrir sér. The United States of Leland Stjörnum prýdd kvikmynd með verðlaunaleikurunum Don Cheadle, Ryan Gosling, Kevin Spacey og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Leland sem er ungur maður. Hann fremur morð að því er virðist að ástæðulausu. Hvað varð til þess að hann framdi þennan hræðilega glæp? Stöð 2 kl. 23.35 ▲ SkjárEinn kl. 21.30 ▲laugardagur sunnudagur FöSTuDAGuR 27. JÚLÍ 2007DV Dagskrá 61 Vörutorgið á prímatíma Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:45 Út og suður (7:16) (e) 11:15 Hlé 15:00 Á flakki um Norðurlönd (På luffen Norden: Ísland) (5:8) (e) 15:25 Á flakki um Norðurlönd (6:8) (e) 15:50 Lifandi í Limbó (Alive in Limbo) (e) 16:50 Svart kaffi - Hinn fullkomni bolli (Black Coffee) (3:3) (e) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (10:32) (e) 18:27 Upp í sveit (2:4) Í þessum þætti er sagt frá sauðfjárrækt. 18:35 Krakkar á ferð og flugi (9:10) (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (9:16) 20:05 Loftbrúin (Die Luftbrücke) (1:2) Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um erfitt ástarsamband þýskrar konu og bandarísks hermanns á dögum loftbrúarinnar til Berlínar. Leikstjóri er Dror Zahavi og meðal leikenda eru Heino Ferch, Bettina Zimmermann, Ulrich Tukur, Misel Maticevic og Ulrich Noethen. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 21:40 Rússnesk örk (Russkiy kovcheg) Rússnesk verðlaunamynd frá 2002. Franskur aðalsmaður fer um sali Ríkislistasafnsins í Pétursborg og hittir fyrir raunveruleg og ímynduð stórmenni úr rússneskri og evr- ópskri sögu. Leikstjóri er Aleksandr Sokurov og meðal leikenda eru Sergei Dontsov, Mariya Kuzentsova og Leonid Mozgovoy. 23:15 Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum Samantekt frá mótinu sem haldið var um helgina. 23:40 Sönn íslensk sakamál - Stóra fíkniefnamálið (e) Stóra fíkniefnamálið snerist um mikið magn fíkniefna sem flutt var til landsins meðal annars í gámum Samskipa. Lögreglunni tókst eftir viðamikla rannsókn að handtaka fjölda manna sem tengdust málinu og leggja hald á tugi milljóna af fíkniefna- gróða en auk þess voru nokkrir sakfelldir fyrir peningaþvætti í tengslum við málið. 00:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Addi Paddi 07:10 Funky Valley 07:15 Barney 07:40 Fifi and the Flowert- ots 1 07:50 Pocoyo 08:00 Véla Villi 08:10 Stubbarnir 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Kalli og Lóla 09:00 Könnuðurinn Dóra 09:20 Camp Lazlo 1 09:45 Ofur- hundurinn Krypto 10:10 Tracey McBean 2 10:20 Sabrina - Unglingsnornin 10:45 Hestaklúbburinn 11:10 Skýjaland 11:35 W.I.T.C.H. (Galdrastelpurnar) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 So You Think You Can Dance (13:23) (Getur þú dansað?) 15:20 Pirate Master (8:14) (Sjóræningjameistarinn) 16:10 Beauty and the Geek (9:9) (Fríða og nördin) 17:10 Matur og lífsstíll 17:45 Oprah (This Is The Year To Live Well With Colin Cowie) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn (9:31) 20:35 Monk NÝTT (2:16) 21:20 The 4400 (3:13) (Þessi 4400) 22:05 Mobile (1:4) (Á ferðinni) Breskur tryllir í þremur þáttum sem segir frá miskunnar- lausri baráttu gegn hryðjuverkum. 23:00 I, Robot (Vélmennavá) Hörkuspennandi framtíðartryllir með Will Smith í aðalhlutverki. 00:50 Shaun of the Dead (Afturgöngufar- aldur) Einn óvæntasti smellur síðustu ára; margverðlaunuð og vinsæl bresk hrollvekja með gamansömu ívafi. 02:30 Smiling Fish & Goat on Fire (Brosandi fiskur og geit í stuði) 04:00 Monk NÝTT (2:16) 04:45 60 mínútur (60 Minutes) 05:30 Fréttir 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11:15 Vörutorg 12:15 MotoGP - Hápunktar 13:15 High School Reunion (e) 14:00 The Biggest Loser (e) 15:00 Greatest Dishes in the World (e) 16:00 America’s Next Top Model (e) 17:00 Design Star (e) 18:00 Charmed (e) 18:55 Hack (e) 19:45 Backpackers (e) 20:10 Póstkort frá Arne Aarhus (4:5) Nú endurnýjum við kynnin við þennan norska ofurhuga og fylgjumst með honum prófa alls kyns adrenalínsport eins og teygjustökk, svifdrekaflug, fallhlíf með mótor, spíttbáta- akstur um jökulsár og fleira og fleira. 20:40 Robin Hood (9:13) Hrói höttur og félagar reyna að bjarga uppfinningamanni sem býr yfir þekkingu sem fógetinn þráir. Og einn útlaganna fær óvænta stöðuhækkun. 21:30 3 Lbs - NÝTT Bandarísk þáttaröð um hrokafullan heilaskurðlækni í New York. Í fyrsta þættinum fær unglingsstúlka kast þegar hún spilar á fiðlu. Hún greinist með heilaæxli og dr. Hanson telur nauðsynlegt að hún komist í aðgerð sem fyrst en mamma hennar er ekki sannfærð. Hún missti aðra dóttur á skurðarborðinu og hefur efasemdir um að dr. Hanson hafi rétt fyrir sér. 22:20 Sleeper Cell - NÝTT Hörkuspennandi þáttaröð um bandarískan alríkislögreglu- mann sem kemst í innsta hring hryðjuverka- samtaka. Nokkrir mánuðir eru liðnir síðan að alríkislögreglumanninum Darwyn Al-Sayeed tókst að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás á íþróttaleikvangi og nú hyggst hann taka við kennarastöðu í Quantico. En yfirmaður hans biður hann að taka að sér eitt verkefni til viðbótar. Það sem hefst sem hefðbundið eftirlit breytist í hættuför þegar Darwyn kemst á snoðir um nýjan hryðjuverkahóp. 23:10 Law & Order (e) 00:00 Runaway (e) 00:50 Sex, love and secrets (e) 01:40 Vörutorg 02:40 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 10:25 Íslandsmótið í golfi 2007 Útsending frá þriðja degi á Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrarvelli. 13:25 Gillette World Sport 2007 13:55 Íslandsmótið í golfi 2006 Samantekt af því helsta frá Íslandsmótinu í höggleik. 15:00 Íslandsmótið í golfi 2007 Bein útsending frá lokadegi á Íslandsmótinu í höggleik árið 2007 sem fram fer á Hvaleyrar- velli í Hafnarfirði. 19:10 PGA Tour 2007 (Canadian Open) Bein útsending frá lokadegi á opna Kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 22:10 Tiger Woods - heimildamynd (3:3) (Tigers Prints) Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans er þegar skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg. Hæfileikar hans komu snemma í ljós en í þáttaröðinni fá sjónvarpshorfendur að kynnast kappanum frá ýmsum hliðum. 23:05 Íslandsmótið í golfi 2007 Útsending frá lokadegi á Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrarvelli. 06:00 The Life Aquatic with Steve Zissou (Sjávarlífsævintýri Steve Zissou) 08:00 Shall We Dance? (Viltu dansa?) 10:00 The Legend of Johnny Lingo (Goðsögnin um Johnny Lingo) 12:00 the Sisterhood of the Traveling Pants (Systralag ferðabuxnanna) 14:00 Shall We Dance? 16:00 The Legend of Johnny Lingo 18:00 the Sisterhood of the Traveling Pants 20:00 The Life Aquatic with Steve Zissou 22:00 Grosse Point Blank (Af stuttu færi) 00:00 The Interpreter (Túlkurinn) 02:05 Straight Into Darkness (Beint í myrkrið) 04:00 Grosse Point Blank (e) sýn 16:45 True Hollywood Stories (4:8) (e) (Sannar sögur) 17:40 Jake In Progress 2 (4:8) (e) (Jake í framför) 18:05 George Lopez Show, The (4:18) (e) (George Lopez) Bráðskemmtilegur gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna með grínistanum George Lopez í aðalhlutverki. Við kynnumst fjörugu heimilishaldi þar sem skrautlegar persónur koma við sögu. Sambúð hjónanna George og Angie og barnanna þeirra, Carmen og Max, gengur vel en ýmsir heimilisvinir setja gjarnan strik í reikninginn. 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (13:50) (e) Á með- an á leitinni að arftökum strákanna stendur yfir á Stöð 2 mun Sirkus endursýna allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jóhanni og hinum sprenghlæginlegu strákunum. 19:30 My Name Is Earl (23:23) (e) (Ég heiti Earl) Önnur serían af einum vinælustu gaman- þáttum heims og er þessi fyndnari en fyrri! 19:55 Kitchen Confidential (10:13) (e) (Eldhúslíf ) 20:25 Young Blades (12:13) (e) (Skytturnar) 21:15 Filthy Rich Cattle Drive (2:8) (e) (Ríka vestrið) Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raunveruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér í nýjum hlutverkum sem eru ekki beint í anda lífstíls þeirra. Flottum bílum, milljón dollara húsum og nýjustu tískufötum er skipt út fyrir hesta, búgarð og kúrekastígvél þegar krakkarnir ríku þurfa að takast á við erfiðisvinnu , önug dýr og spennandi keppnir. 22:00 So You Think You Can Dance (12:23) (Getur þú dansað?) Keppendum fækkar stöðugt en keppnisskapið heldur þeim gangandi. Nú stíga 14 keppendur dans á sviðinu og nú er eins gott að vera einbeittur. 2007. 23:30 So You Think You Can Dance (13:23) 00:15 Kitchen Confidential (10:13) (e) (Eldhúslíf ) 00:40 Smallville (2:22) (e) (Smallville) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Sleeper Cell - nýtt Þáttaröð um bandarískan alríkislögreglumann sem kemst í innsta hring hryðjuverkasamtaka. Nokkrir mánuðir eru liðnir síðan alríkislögreglumanninum Darwyn Al-Sayeed tókst að koma í veg fyrir hryðjuverkaár- ás á íþróttaleikvangi og nú hyggst hann taka við kennarastöðu í Quantico. En yfirmaður hans biður hann að taka að sér eitt verkefni til viðbótar. SkjárEinn kl. 22.20 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sjónvarps-dagskráin á sumrin er oft ekki beysin. Slakir þættir, slakar myndir, þunnir fréttatímar. End- ursýndir þættir, endursýndar myndir, fleiri þunn- ir fréttatímar. Á haustin er gefið í, nýjar þáttaraðir hefjast, ný andlit í bland við kunnugleg birtast á skjánum, pólitíkin fer á fullt, fréttatímarnir tútna. Landsmenn fara líka að gefa imbanum meiri tíma eftir útiveru og kaffihúsaferðir, utanlands- ferðir og fellihýsaflakk. Þegar svo hart er í ári eins og nú um stund- ir skil ég ekki af hverju prímaefni eins og Vöru- torgið á Skjá Einum er ekki sett á prímatíma í sjónvarpsdagskránni. Samkvæmt athugun minni er það eingöngu sýnt á morgnana og svo um há- nóttina. Mér finnst það í besta falli bera vott um vanmat á hvað er sjónvarp, jafnvel óskiljanleg- ur skortur á viðskiptaviti, að sýna Vörutorg til dæmis ekki klukkan 20 á kvöldin. Þegar ég sat á skólabekk fyrr á árinu sá ég Vörutorgið í fyrsta skipti í einni morgunút- sendingunni. Og voila, líf mitt breyttist. Næstu morgna á eftir fengu bækurnar einfaldlega að bíða á meðan ég beið límdur við skjáinn eftir að „Torgið“ (eins og ég var farinn að kalla það) færi í loftið. Vörukynn- ingarnar sem umsjónarmaðurinn, Daníel Ben Þorgeirs- son, ber þar á borð eru hreinlega það stórkostlegar að ég hef ekki hlegið jafn mikið að sjónvarpsþætti síðan Fóst- bræður voru á dagskrá. (Daníel, ég vona að þú erfir þetta ekki við mig.) Mér tókst aldrei að gera upp við mig hvor skets- inn væri betri, brauðkassinn sem lofttæmir sig eða súkkulaðigosbrunnurinn. Brauðkassakynning- in hefur það þó fram yfir að Daníel verður tvísaga í þeirri kynningu. Fyrst segir hann að ef maður geymi ávexti og grænmeti í kassanum haldist sú matvara köld og fersk. En svo seinna í kynning- unni segir hann að hægðarleikur einn sé að setja kassann inn í ísskáp, svo ávextir og grænmeti haldist kalt og ferskt! „Hægðarleikurinn“ var svo ekki meiri en það að nauðsynlegt var að taka að minnsta kosti þrjár hillur úr ísskápnum svo kass- inn kæmist fyrir. En eins og mótsagnirnar og það hvað vörurn- ar eru undarlegar sé ekki nógu fyndið, þá eru kynningarnar per se algjörlega óborganlegar. Þar má nefna endurtekningarnar (sjá t.d. „cross- trainerinn“ þar sem Daníel segir u.þ.b. átta sinnum að með honum þjálfirðu alla vöðva lík- amans) pásurnar á milli orða (sjá sérstaklega brauðkassakynninguna) og hvað Daníel er alvar- legur. Það er eins og hann sé að tilkynna manni andlát náins ættingja. Viðtölin við „sérfræðingana“, til dæmis fitnessgaur- inn og kokkinn, eru svo kapítuli út af fyrir sig. Annars hef ég heyrt að vörurnar rokseljist þannig að ég ætti kannski bara að halda mér saman. stöð 2 - bíó næst á dagskrá sunnudagurinn 29. júlí Kristján Hrafn Guðmundsson lofsamar Vörutorgið á Skjá Einum Súkkulaði- gosbrunnur Ein þeirra vara sem eru til sölu á Vörutorginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.