Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Blaðsíða 58
Hómer Simpson - Örn Árnason Eins og Örn sagði nýlega í viðtali við DV reynir hann að skapa íslenskan Hómer. Hómer er mikil tilfinningavera og á oftast erfitt með að stjórna tilfinningum eins og reiði, gleði og í raun öllu þar á milli. Hómer er upprunalega mjög gáfaður en það sem aftrar honum er tréliturinn sem hann tróð einu sinni upp í nefið á sér. Marge Simpson - Margrét Vilhjálmsdóttir Alla tíð hefur samfélagið talið Marge allt of góðan kvenkost fyrir Hómer. Hún elskar hann þrátt fyrir það og stendur með sínum manni sama hvað sem á dynur. Marge er þó ekki fullkomin og hefur til dæmis þurft að sitja námskeið sökum ökuofsa og hefur glímt við spilafíkn. Lisa Simpson - Álfrún Örnólfsdóttir Í fyrstu var Lisa mun líkari Bart bróður sínum og hafði gaman af prakkarastrik- um hans. Hún óx hins vegar upp úr því enda er Lisa ótrúlega greind. Hún er með greindarvísistöluna 159. Lisa er vinstri sinnuð og búddisti. Hún er grænmetisæta og harðákveðin. Bart Simpson - Sigrún Edda Björnsdóttir Nafnið Bart kemur frá orðinu „brat“ sem þýðir óþekktarangi. Bart er með öllu óforskammaður og honum er nánast ekkert heilagt. Nema trúðurinn Krusty og teiknimyndapersónurnar Itchy & Scratchy. Í upphafi var Bart aðal- og vinsælasta persóna þáttanna en smátt og smátt laumaði Hómer sér í aðalhutverkið. Ned Flanders - Ellert A. Ingimarsson Flanders er erkióvinur og nágranni Hómers. Hinn ofurgóði Ned var í raun algjört vandræðabarn á sínum yngri árum og alveg stjórnlaus. En eftir að hafa verið sendur í tilraunameðferð, sem fólst í átta mánaða rassskellingum, náði hann að bæla niður reiði sína. Moe Szlasky - Gunnar Hansson Moe er sennilega einn bitrasti gaur fyrr og síðar. Hann er góður inn við beinið en sýnir það sjaldnast. Það spilar kannski inn í að þegar Moe var lítill fóru foreldrar hans með hann í sumarbúðir. Þau höfðu hinsvegar ekki fyrir því að sækja hann aftur. FÖStuDAgur 27. júLÍ 200758 Bíó DV Sambíóin halda áfram að auka sérstöðu sína á ís- lenskum bíóhúsamarkaði með því að bæta við öðrum stafrænum eða digital sýningarsal í Álfabakkann. Fyrir um ári var sett upp stafræn sýningarvél í Sambíóunum í Kringlunni og var hún sú fyrsta og eina sinnar tegundar á landinu þar til nú. Þessi stafræna sýningartækni gefur mun skýrari og skarpari mynd sem skilar myndbrellum og annarri sjónrænni list í kvikmyndum mun betur til áhorfand- ans. Stafræna sýningartæknin býður einnig upp á hina nýju stafrænu þrívíddartækni sem margir af helstu kvik- myndaspekingum heims spá að verði ráðandi á komandi árum. Í dag eru rúmlega 200 slíkir stafrænir salir í notkun í heiminum og standa Sambíóin því framarlega. Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir Transformers sem er ein af stórmyndum sumarsins. Myndin verður frumsýnd hér á landi 8. ágúst en hörðustu aðdáendur myndarinnar geta fylgst vel með á midi.is þar sem ein- hverjar aukasýningar verða fyrir þann tíma og þar á meðal í stafræna salnum. Sambíóin hafa opnað nýjan digital-sýningarsal: Stafrænt í Álfabakkanum Mun meiri gæði Nýr stafrænn sýningarsalur í Sambíóunum í Álfabakka. Margir af færustu leikurum landsins taka að sér hlutverk í talsettu útgáfunni af Simpsons-myndinni. ANDLITIN Á BAK VIÐ RADDIRNAR SIMPSONS enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L DEATH PROOF kl. 7.30 og 10-POWER 16 1408 kl. 8 og 10 16 SHREK 3 íslenskt tal kl. 4 og 5.45 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 11 - 12 THE SIMPSONS MOVIE LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 12 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6 - 8 - 10 DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 TAXI 4 kl. 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.20 - 8 - 10.40 FANTASTIC FOUR 2 kl. 5.4514 16 14 14 16 16 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 - 8 DEATH PROOF kl. 10 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 - 8 DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 1408 kl. 10 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma álfabakka DIGITal kRINGlUNNI VIP kEflaVÍk akUREYRI www.SAMbio.is 575 8900 Blind dating kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEan´S 13 kl. 10:10 7 gEORgia RUlES kl. 8 - 10:20 7 HaRRY POttER 5 kl. 6 - 9 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L gEORgia RUlES kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 7 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 10 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 5 - 8 EVan alMigHtY kl. 2 - 4 - 6 L gEORgia RUlES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 HaRRY POttER 5 kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L PiRatES 3 kl .10 10 tHE SiMPSOnS ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 L HaRRY POttER 5 kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.