Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Side 58
Hómer Simpson - Örn Árnason Eins og Örn sagði nýlega í viðtali við DV reynir hann að skapa íslenskan Hómer. Hómer er mikil tilfinningavera og á oftast erfitt með að stjórna tilfinningum eins og reiði, gleði og í raun öllu þar á milli. Hómer er upprunalega mjög gáfaður en það sem aftrar honum er tréliturinn sem hann tróð einu sinni upp í nefið á sér. Marge Simpson - Margrét Vilhjálmsdóttir Alla tíð hefur samfélagið talið Marge allt of góðan kvenkost fyrir Hómer. Hún elskar hann þrátt fyrir það og stendur með sínum manni sama hvað sem á dynur. Marge er þó ekki fullkomin og hefur til dæmis þurft að sitja námskeið sökum ökuofsa og hefur glímt við spilafíkn. Lisa Simpson - Álfrún Örnólfsdóttir Í fyrstu var Lisa mun líkari Bart bróður sínum og hafði gaman af prakkarastrik- um hans. Hún óx hins vegar upp úr því enda er Lisa ótrúlega greind. Hún er með greindarvísistöluna 159. Lisa er vinstri sinnuð og búddisti. Hún er grænmetisæta og harðákveðin. Bart Simpson - Sigrún Edda Björnsdóttir Nafnið Bart kemur frá orðinu „brat“ sem þýðir óþekktarangi. Bart er með öllu óforskammaður og honum er nánast ekkert heilagt. Nema trúðurinn Krusty og teiknimyndapersónurnar Itchy & Scratchy. Í upphafi var Bart aðal- og vinsælasta persóna þáttanna en smátt og smátt laumaði Hómer sér í aðalhutverkið. Ned Flanders - Ellert A. Ingimarsson Flanders er erkióvinur og nágranni Hómers. Hinn ofurgóði Ned var í raun algjört vandræðabarn á sínum yngri árum og alveg stjórnlaus. En eftir að hafa verið sendur í tilraunameðferð, sem fólst í átta mánaða rassskellingum, náði hann að bæla niður reiði sína. Moe Szlasky - Gunnar Hansson Moe er sennilega einn bitrasti gaur fyrr og síðar. Hann er góður inn við beinið en sýnir það sjaldnast. Það spilar kannski inn í að þegar Moe var lítill fóru foreldrar hans með hann í sumarbúðir. Þau höfðu hinsvegar ekki fyrir því að sækja hann aftur. FÖStuDAgur 27. júLÍ 200758 Bíó DV Sambíóin halda áfram að auka sérstöðu sína á ís- lenskum bíóhúsamarkaði með því að bæta við öðrum stafrænum eða digital sýningarsal í Álfabakkann. Fyrir um ári var sett upp stafræn sýningarvél í Sambíóunum í Kringlunni og var hún sú fyrsta og eina sinnar tegundar á landinu þar til nú. Þessi stafræna sýningartækni gefur mun skýrari og skarpari mynd sem skilar myndbrellum og annarri sjónrænni list í kvikmyndum mun betur til áhorfand- ans. Stafræna sýningartæknin býður einnig upp á hina nýju stafrænu þrívíddartækni sem margir af helstu kvik- myndaspekingum heims spá að verði ráðandi á komandi árum. Í dag eru rúmlega 200 slíkir stafrænir salir í notkun í heiminum og standa Sambíóin því framarlega. Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir Transformers sem er ein af stórmyndum sumarsins. Myndin verður frumsýnd hér á landi 8. ágúst en hörðustu aðdáendur myndarinnar geta fylgst vel með á midi.is þar sem ein- hverjar aukasýningar verða fyrir þann tíma og þar á meðal í stafræna salnum. Sambíóin hafa opnað nýjan digital-sýningarsal: Stafrænt í Álfabakkanum Mun meiri gæði Nýr stafrænn sýningarsalur í Sambíóunum í Álfabakka. Margir af færustu leikurum landsins taka að sér hlutverk í talsettu útgáfunni af Simpsons-myndinni. ANDLITIN Á BAK VIÐ RADDIRNAR SIMPSONS enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 og 6 L DEATH PROOF kl. 7.30 og 10-POWER 16 1408 kl. 8 og 10 16 SHREK 3 íslenskt tal kl. 4 og 5.45 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 11 - 12 THE SIMPSONS MOVIE LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 12 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6 - 8 - 10 DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 TAXI 4 kl. 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.20 - 8 - 10.40 FANTASTIC FOUR 2 kl. 5.4514 16 14 14 16 16 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 - 8 DEATH PROOF kl. 10 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 - 8 DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 1408 kl. 10 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma álfabakka DIGITal kRINGlUNNI VIP kEflaVÍk akUREYRI www.SAMbio.is 575 8900 Blind dating kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEan´S 13 kl. 10:10 7 gEORgia RUlES kl. 8 - 10:20 7 HaRRY POttER 5 kl. 6 - 9 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L gEORgia RUlES kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 7 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 10 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 HaRRY POttER 5 kl. 2 - 5 - 8 EVan alMigHtY kl. 2 - 4 - 6 L gEORgia RUlES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 HaRRY POttER 5 kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L PiRatES 3 kl .10 10 tHE SiMPSOnS ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 L HaRRY POttER 5 kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.