Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 57
55 um. Sé ekki um slíkt að ræða eru góðar líkur á að þetta lagist án meðferðar áður en barnið nær 6—7 ára aldri, en sé hins vegar sterk fiölskyldusaga eru líkurnar á réttingu án aðgerða mun minni. Meðferð Meðferð ákvarðast fvrst og fremst af því hversu gamalt barnið er, hversu mikil skekkjan er, svo og hvort til staðar er fjölskyldusaga. Hiá ungbörnum er sjaldn- ast þörf á meðferð, þar sem torsions- skekkjan réttist siálfkrafa. Dennis-Brown spelka með fætur festa í 40—45° útrotation er notuð af sumum, en sú meðferð er vara- söm þar sem hún hefur tilhneiCTinCTu til að valda pronation og valgus-stöðu á fótum svo og genu valeum stöðu um hné. Sialdn- ast er því gripið til miöv activrar meðferð- ar fyrr en barnið er orðið 7—8 ára ffamalt. Hafi internal tibial torsio ekki réttst sjálf- krafa við 8 ára aldur, kemur fvllile°'a til mála að gera rotations osteotomiu á tibia. HT TÐARSVFTnTIJR CVARTJS OG VAT.r.uS ANGULATION) í GANG- LIMUM Genu varum skekkia samfara internal tibial torsio er eðb’leg hiá nvfærldum börn- um og er yfirleitt td staðar fram á 2. ár eða að 2ia ára aldri. Frá be’m tíma er börn fara að ganga fram til 2ia ára aldurs er genu varum skekkja miög alveng og þarfn- ast ekki meðferðar. Nægir að fullvissa for- eldra um að þessar sveigiur muni réttast siálfkrafa og að öllum líkindum verði barn- ið komið með genu valgum skekkiu eða orðið kiðfætt um 3ja ára aldurinn. Á 2. ári eða um 2ja ára aldur fer genu varum skekkjan að réttast, fótleggur verður rétt- ur, en gengur síðan yfir í genu valgum skekkju, sem nær venjulega hámarki um 3—-3V2 árs aldurinn. Genu valgum skekkj- an fer síðan smá minnkandi og hafa fót- leggir venjulega réttst og eru orðnir beinir um 6 ára aldurinn. Sjái maður því genu varum deformitet hjá barni á 2. ári jafnvel þótt svæsið sé, getur maður beðið rólegnr, einkum ef skekkjan er symmetrisk, þar sem slíkt réttir sig nær undantekningar- laust. Hjá eldri börnum með genu varum skekkju er hins vegar nauðsynlegt að kanna ástandið nánar, einkum ef skekkjan er asymmetrisk eða meiri í öðrum ganglim en hinum, eða aðeins til staðar í öðrum ganglim. Getur þá hugsanlega verið urn Blounts sjúkdóm að ræða. Hvað genu valgum skekkju varðar, má með nokkurri vissu sevja að sé það til staðar hjá börnum á aldursskeiðinu 2ja til 6 ára muni það lagast án meðferðar hjá u.þ.b. 95% barnanna. Þess skal þó cetið að á þessu aldursskeiði sést oft áberandi plano-valgus skekkja á fótum samfara genu valgum og er þá ástæða til að nota ilsigs- innlegg. í hinum fáu tilfellum þar sem genu valeum skekkja helst fram eftir aldri, er hins vegar þörf aðcferða. Æskilefast er að ná til þessara barna áður en vexti lvkur og er þá einfaldast að rétta genu val<mm skekkiu með því að gera eníohvsiodesis а. m. Blount, þ.e.a.s. setia zinkla um et>i- physulínur medialt, draga þannig úr vevti innanvert í leggiarbeinum og réttist þá genu valgum skekkjan eftir því sem barnið vex. Sé vexti lokið en skekkjan miö°' áber- andi er þó hægt að rétta hana með aðcrerð, en til þess þarf að gera osteotomiu, sem er mun meiri aðCTerð heldur en eDÍnhvs’odesis. Það er því siálfsatd; að vera á verði, siái maður unglinga með áberandi ■’erm valg- um skekkiu og koma þeim til meðferðar áður en vexti er fvllilega lokið. Reikna má með að lengdarvexti sé að mestu lokið hiá stúlkum um 14 ára aldur, og hjá piltum um 16 ára aldur. HEIMILDIR 1. Ferguson. A.B.: Orthopaedci Surpery in Infancy and Childhood. The Williams and Wilkins Com- pany. Baltimore 1963. 2. Palmer, R.M.: The genetics of talipes equino- varus. J. of Bone & Joint Surg. 46-A:542, 1964. 3. Shands, A.R. Jr. and Steele, M.K.: Torison of the femur. J. of Bone & Joint Surg1. 40-A:803, 1958. 4. Sharrad, W.J.W. Pediatric Orthopaedics Frac- tures. Blackwell Scientific Publications 1971. 5. Tachdjian, M.O. Pediatric Orthopaedics. W. B. Sauders Comp. 1972. б. Wynne-Davies, R.: Family st.udies and the cause of congenital clubfoot. J. of Bone & Joint Sur£. 46-B:445, 1964,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.