Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 81

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 81
6 ástæður sem mæla með NATUSAN, vegna þess að það hlífir húðinni. IÖrugg Mildi. Mildi NATUSAN er skjalfest af hinum viðurkenndu rannsóknarstofum In- verestk Research International í Edinborg. 2Eftirlit með hráefnunum. Hin vandlega völdu hráefni eru undir sama eftirliti og lyfjavörur frá Alfred Benz- on. 3Rétt pH-gildi fyrir húðina. NATUSAN varðveitir eðlilegt pH-gildi húðarinnar við 5,5 og veikir þess vegna ekki eigið mótstöðuafl húðarinnar. 4Engin aðskotaefni. Engin litarefni eru í NATUSAN vörum Eina undantekningin er NATUSAN sápan sem inniheldur viðurkennd litarefni, sem erta ekki húðina. Smyrsl, púður og sjampó eru án lyktarefna. Lyktarefni í annari fram- leiðslu gangast öll undir húðertingarprófun. 5Ertingarprófun. Allar NATUSAN vörur gangast undir húðertingarprófun. Þar að auki verður sjampó „bad“ og „lotion“ að standast augn- ertingarprófun. 6Samsctning hlífir húðinni. Samsetning NATUSAN er ætlað að hreinsa og hlífa viðkvæmri húð eins vel og mögulegt er. Til dæmis eyðir NATUSAN smyrsl áhrifum ammoníaks sem myndast þegar barn sem notar bleyju gerir í bleyjuna. Og um leið skýlir smyrslið gegn hinum ert- andi vökva. NATUSAN Aöalumboð á Islandi O. Johnson & Kaaber hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.