Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 81

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 81
6 ástæður sem mæla með NATUSAN, vegna þess að það hlífir húðinni. IÖrugg Mildi. Mildi NATUSAN er skjalfest af hinum viðurkenndu rannsóknarstofum In- verestk Research International í Edinborg. 2Eftirlit með hráefnunum. Hin vandlega völdu hráefni eru undir sama eftirliti og lyfjavörur frá Alfred Benz- on. 3Rétt pH-gildi fyrir húðina. NATUSAN varðveitir eðlilegt pH-gildi húðarinnar við 5,5 og veikir þess vegna ekki eigið mótstöðuafl húðarinnar. 4Engin aðskotaefni. Engin litarefni eru í NATUSAN vörum Eina undantekningin er NATUSAN sápan sem inniheldur viðurkennd litarefni, sem erta ekki húðina. Smyrsl, púður og sjampó eru án lyktarefna. Lyktarefni í annari fram- leiðslu gangast öll undir húðertingarprófun. 5Ertingarprófun. Allar NATUSAN vörur gangast undir húðertingarprófun. Þar að auki verður sjampó „bad“ og „lotion“ að standast augn- ertingarprófun. 6Samsctning hlífir húðinni. Samsetning NATUSAN er ætlað að hreinsa og hlífa viðkvæmri húð eins vel og mögulegt er. Til dæmis eyðir NATUSAN smyrsl áhrifum ammoníaks sem myndast þegar barn sem notar bleyju gerir í bleyjuna. Og um leið skýlir smyrslið gegn hinum ert- andi vökva. NATUSAN Aöalumboð á Islandi O. Johnson & Kaaber hf.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.